Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ziggi on June 08, 2005, 00:02:37
-
Ég mætti uppá braut í kvöld rétt fyrir 8 til að mæta á gm fund en þar var enginn! Er ekki ennþá fyrsti þriðjudagur í hverjum mánuði???
Einn bitur :cry:
kv. Sigurður Óli
-
GM fundurinn er haldinn að Kaplarhauni í húsnæði okkar þar ennþá,en allir alvöru rokkarar voru að sjálfsögðu á Maiden í gær. 8)
-
GM fundurinn er haldinn að Kaplarhauni í húsnæði okkar þar ennþá,en allir alvöru rokkarar voru að sjálfsögðu á Maiden í gær. 8)
Ég nenni nú ekki að fara þangað á fund því þá þarf maður að sitja á gólfinu, stólarnir og borðin eru komin í nýja húsið :wink:
-
Ó....svona veit maður ekkert þegar maður nennir ekki að hjálpa til :oops:
Harry hlítur að svara þessu á eftir.
-
Sælir félagar , ég hélt að við hefðum talað um að hafa ekki fund núna,þar sem mikið er að gera hjá KK núna. Við vorum að tala um mæta frekar og hjálpa Stíg og félögum í að standsetja húsið,vantar alltaf hendur skilst mér.
Ég biðst afsökunar á því að hafa ekki sett inn tilkynningu um að ekki væri fundur.
harry