Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: HK RACING2 on June 05, 2005, 23:06:31

Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: HK RACING2 on June 05, 2005, 23:06:31
Hvaða flokkar verða keyrðir?Og hvar er hægt að sjá reglur fyrir þetta?

HK RACING
S 822-8171
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: gstuning on June 06, 2005, 11:27:27
Er það ekki sama og hefur verið

4cyl
6cyl
8cyl
4wd
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 06, 2005, 16:35:42
það er venjan..

einu kröfurnar í flokkana eru svo skoðunarhaeft púst og dekk og náttúrulega að helstu öryggistæki séu í lagi.

ath bílar þurfa að vera á númerum
Title: Dekk.
Post by: Einar Birgisson on June 06, 2005, 16:42:41
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.
Title: Re: Dekk.
Post by: Kiddi on June 06, 2005, 18:37:17
Quote from: "Einar Birgisson"
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.

Radial götu slikkar, BFgoodrich drag radial, M/T drag radial, Nitto Extreme Drag???? :roll:  :roll:  :?:  :?:
Title: Re: Dekk.
Post by: Einar Birgisson on June 06, 2005, 18:58:06
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Einar Birgisson"
Radial dekk only, ekki nein tegund eða typa af götuslikkum leyfð.

Radial götu slikkar, BFgoodrich drag radial, M/T drag radial, Nitto Extreme Drag???? :roll:  :roll:  :?:  :?:

Já þessi dekk eru öll úti.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: HK RACING2 on June 06, 2005, 19:57:27
Er einhver mæting í 4cyl flokk,það er varla illa séð að það sé veltibúr í bílnum mínum?

HK RACING
S 822-8171
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: phoenix on June 06, 2005, 21:23:19
Ég er að hugsa um að mæta í 4cyl flokkinn á Neoninum mínum  8)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 07, 2005, 17:17:16
'i sambandi við öll þessi dekkjamál. Ég er bara á venjulegum Radial dekkjum með venjulegu munstri en ég var að pæla hvort að ég megi kinda þau í  lími? Getur einhver svarað því?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: baldur on June 07, 2005, 17:25:26
Mér hefur sýnst að það geri bara illt verra að kynda venjuleg radial dekk. Með límið veit ég nú ekki.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: firebird400 on June 07, 2005, 17:55:59
Quote from: "baldur"
Mér hefur sýnst að það geri bara illt verra að kynda venjuleg radial dekk. Með límið veit ég nú ekki.


Já mér hefur eiginlega fundist þetta líka,

Ég held allavegana að menn eigi bara að sleppa því að kynda radial dekkin.

Reyna frekar að gera annað til að fá aflið í götun
-spyrnubúkka
-dempara sem virka
-og passa sig á að spóla ekki

 :wink:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 07, 2005, 18:08:18
mér finnst betra að kinda svolítið... (mín skoðun) en ég kem ekki til með að setja aðra fjörðun né búkka fyrir bíladaga og ég er á 315 dekkjum en ég bara get ekki hætt að spóla.. ég veit að það hjálpar til að líma skónna og þætti það voðavoða gott ef að það má :) veit það einhver... ég hef takmarkaðan áhuga á því að skíttapa og búa til 100m spólför ef að ég kemst hjá því. En annars nátturulega geri ég það ef að það má ekki nota lím. Það er svo svaðalega erfitt að gefa ekki allt í botn þegar maður er kominn á brautina í  tensið og ruglið.... Váááa það er bara að koma fyðringur í mann straxxxx... vííí :D
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: firebird400 on June 07, 2005, 18:45:46
Ja ef þú ert ekki reiðubúinn til að gera það sem þarf til að vinna þá vinnur þú ekki, það segir sig bara sjálft

Og svo að maður tali nú ekki um það að þú viljir ekki sleppa því að spóla út brautina.

Ef maður vandar sig ekki þá verður maður bara flengdur, einfalt mál :?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 07, 2005, 19:04:46
nei ég átti nú við að ég vildi alls ekki spóla út brautina :D helst ekki spóla CM ef vel á að vera... En það er bara erfitt að sleppa því... Eg veit um amk 1 bíl sem að er skráður sem að kemur til með að rassssskella mig svo að  þetta er allt i lagi. ég er bara með mustang á tilraunastigi og ætla bara að prófa þetta... er það ekki bara ungmennafelagandinn.. BARA VERA MEÐ :D:D eða hvað? Þetta er kannski ekki spurningin um það að vilja ekki ganga alla leið með að græja bílana, þetta er spurningin með það að hætta einhversstaðar. en svona til þessað skipta um umræðuefni.. Veit einhver hvort að má líma og hverjir ætla að vera með í götuspyrnunni????
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 07, 2005, 19:06:54
hverning bíll er það :?:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 07, 2005, 19:08:00
var búinn að heira að BMW alpina sé skráður.. Hef litla trú á því að ég hafi eitthvað í svoleiðis....
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: firebird400 on June 07, 2005, 19:19:36
iss flengir hann maður :D
Title: hum
Post by: Jóhannes on June 07, 2005, 19:19:47
jón örn verður með sinn camaro á sýninguni sverrir gerðu mér greiða og bjóddu honum í spyrnu á mustanginum langar að sjá hvort hann vinni fordinn þó að hans camaro sé minna breyttur - veit ekki hvort hann verður með í keppninni ??? en þeir verða þarna nokkrir frá selfossi og grímsnesi...
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 07, 2005, 19:20:08
af hverju ekki þú munt taka hann í nefið en pontiac ætlaru að mæta með hann eða hvað
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Marteinn on June 07, 2005, 19:21:42
alpina bmw er 340 hö og hann er 1700 kg

ég giska á lágar 9 sec hjá honum.


hvar skráir maður sig í keppnina  :?:  :?:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 07, 2005, 19:23:23
en mustanginn hvað er hann hp og kg
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: firebird400 on June 07, 2005, 19:23:29
Quote from: "MJR"
alpina bmw er 340 hö og hann er 1700 kg

ég giska á lágar 9 sec hjá honum.


hvar skráir maður sig í keppnina  :?:  :?:


Hringir í síma 8626450

Talar við Gísla Stórbónda

Hann skráir þig :wink:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 07, 2005, 21:27:40
núú´er bambinn ekki meira.. Þá er ég ekkert frá því að ég hafi eitthvað í hann... :D:D  mukkinn virkar fínt við hliðina á svona camaro.. Kalli bróðir á einn 95LT1 með þrykkta TRW stimpla volgan ás breitt throttlebody hypertech tölvu breitta skiptingu 3,42 drif og guð má vita hvað og ég er á orginal 2,71 drifi og lélegri stock kúpl. og þeir eru alveg hlið við hlið þangað til við sláum af.
..... Ætla ekki að gefa upp ferðina en hún er býsna :D

Verð kominn með Race kúplingu og 3,73+diskalæsingu fyrir helgi ;)

já ég mæti með pontann á burnoutið :D með 455 og mini spool læsingu múhaha.. er að vinna í þvi að redda mer skóm undir hann til að kveikja í..
Title: yes
Post by: Jóhannes on June 07, 2005, 22:59:24
hum já 95 camarin er mikið breyttur og skemtilegur en davíð sem átti hann hérna á selfossi var búin að prufa allt á honum og fékk svo þennan cheerokeí staðinn ekki satt.. ..helt samt að camaroin hans jón´s sé svolítið meira sprækari en 95bíllinn og ég er búin að prufa báða...
en þú verður að pumpan upp sverrir og gera glaðan dag fyrir mustang eigendur...!
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 09, 2005, 16:51:42
lágar 9 er nú ekki sérstakur tími..

svo verða nú líklega fleiri bílar þarna sem eru t.d. ca 500 hö og 1700 kg, ca. 800 hö og 1800 kg svo eitthvað sé nefnt.. svo er bara spurning um trakk og ökumenn,, gæti þessvegna endad framdrifinn cadillac sleði í fyrsta sæti..

þetta er bara búið þegar það er búið,, nú er bara að mæta og komast að því hvernig fer
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 09, 2005, 19:10:50
Stebbi.................. Hverjir ætla að mæta? veisu hverjir eru skráðir OSFRV?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 10, 2005, 19:30:26
eins og staðan er í dag veit ég um þessa

ég á willys
raggi á caprice
toni á lincoln
villi á galaxy
þú á mustang svo eitthvað sé nefnt.. annars veit gísli þetta betur :)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 10, 2005, 19:56:40
flottur keppa á willys það er flott :twisted:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: gstuning on June 13, 2005, 12:44:02
Það er ekki neinn 6cyl alpina að fara keppa
þar sem að vélin var í bútum fyrir ekki svo löngu
En Alpina B10 V8 er annað mál,

Annars eru aðrir 6cyl bílar sem þarf að athuga
M Roadster 321hö
BMW Turbo 193hö@3psi núna @ 8psi :)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 14, 2005, 01:37:17
það er mykil hefð fyrir því að keppa á willys á götuspyrnu ba :)

en hver var að tala um 6 cyl alpinu.. sveri er í 8cyl flokk þannig að hann er tæplega að spá í hvaða 6cyl tíkur eru að keppa
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 14, 2005, 07:10:27
það er flott hefð og ég styð hana :D
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Björgvin Ólafsson on June 14, 2005, 12:59:22
Quote from: "gstuning"
Það er ekki neinn 6cyl alpina að fara keppa
þar sem að vélin var í bútum fyrir ekki svo löngu
En Alpina B10 V8 er annað mál,

Annars eru aðrir 6cyl bílar sem þarf að athuga
M Roadster 321hö
BMW Turbo 193hö@3psi núna @ 8psi :)



Nú ætti líka að vera björt framtíð hjá 6 cyl félögum, fyrst að Z3 er ekki með 8)

kv
Björgvin
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: gstuning on June 14, 2005, 13:04:17
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "gstuning"
Það er ekki neinn 6cyl alpina að fara keppa
þar sem að vélin var í bútum fyrir ekki svo löngu
En Alpina B10 V8 er annað mál,

Annars eru aðrir 6cyl bílar sem þarf að athuga
M Roadster 321hö
BMW Turbo 193hö@3psi núna @ 8psi :)



Nú ætti líka að vera björt framtíð hjá 6 cyl félögum, fyrst að Z3 er ekki með 8)

kv
Björgvin


Það kemur bara annar Z3 ;)
Ég geri ráð fyrir að slagurinn sé á milli M roadsters og BMW Turbo
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: lubricunt on June 14, 2005, 15:01:35
verður ekki bara slagur í öllum flokkum?

M roadsterinn farinn, 555 ekki með o.s.frv.

held að þetta verði bara snilld
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Mustang´97 on June 14, 2005, 15:06:12
Hverjir verða með í 8 silenra flokknum og á hvernig bílum?
Ég verð með á mínum orginal mustang ´97
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: lubricunt on June 14, 2005, 20:49:59
Quote from: "Dodge"
ég á willys
raggi á caprice
toni á lincoln
villi á galaxy


Þessir t.d.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 14, 2005, 21:45:41
og eg á minum gt 5,0 superch.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 15, 2005, 01:06:49
já á ekki bara að láta það eftir sér.. maður gerir ekkert með bílinn inní skúr nema í besta falli verða íslandsmeistari innanhúss.. og við vitum allir hvað verður um þá  :lol:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Lindemann on June 15, 2005, 01:50:01
Alpinan er frábær bíll, en ekkert sérstakur í kvartmílu, hvað þá 1/8.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: MrManiac on June 19, 2005, 04:49:36
Quote from: "sveri"
núú´er bambinn ekki meira.. Þá er ég ekkert frá því að ég hafi eitthvað í hann... :D:D  mukkinn virkar fínt við hliðina á svona camaro.. Kalli bróðir á einn 95LT1 með þrykkta TRW stimpla volgan ás breitt throttlebody hypertech tölvu breitta skiptingu 3,42 drif og guð má vita hvað og ég er á orginal 2,71 drifi og lélegri stock kúpl. og þeir eru alveg hlið við hlið þangað til við sláum af.
..... Ætla ekki að gefa upp ferðina en hún er býsna :D

Verð kominn með Race kúplingu og 3,73+diskalæsingu fyrir helgi ;)

já ég mæti með pontann á burnoutið :D með 455 og mini spool læsingu múhaha.. er að vinna í þvi að redda mer skóm undir hann til að kveikja í..


Og hann var sleginn út af standard LS1  :oops:  8)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: lubricunt on June 19, 2005, 13:50:24
buuuuuuuuuuuuurn  :lol:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 19, 2005, 14:22:58
mr maniac varst þú á þessum ls-1
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 19, 2005, 14:24:10
já þetter svona... maður verður bara að standa sig betur næst.. fannst þetta samt ok hja mér miðað við standard 2,73 drif og orginal kúplingu. EEEENN ég pantaði traction bars og svona í nótt.  

en djöfull munaði samt SVAKALEGA litlu á camaro-unum
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Ó-ss-kar on June 19, 2005, 15:34:30
eru einhverjar myndir af þessum atburðum , langar að sjá þessa bíla :)

og ég á svo bágt með að fyrirgefa mér að hafa setið heima hjá mér þessa helgi :( en svona er þetta , maður verur víst að vinna.

En já ef þið getið , endilega postið myndum af þessu ef þið getið :o
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: MrManiac on June 19, 2005, 16:39:20
Quote from: "sveri"
já þetter svona... maður verður bara að standa sig betur næst.. fannst þetta samt ok hja mér miðað við standard 2,73 drif og orginal kúplingu. EEEENN ég pantaði traction bars og svona í nótt.  

en djöfull munaði samt SVAKALEGA litlu á camaro-unum


Sjáum til á næsta ári vinur. Bílinn hjá mér er eins standard og hann getur orðið með haltu kjafti kerfi og fullt af kútum. Það er ekki einu sinni K&N í Ram-air num. Er líka á þungu hlutfalli.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 19, 2005, 16:48:31
já en þetta var svakalega gaman :) Já mætum bara sprækari á næsta ári :D
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Ó-ss-kar on June 19, 2005, 17:07:49
og hverjir voru tímarnir á ykkur ?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: sveri on June 19, 2005, 17:50:38
eitthvað rétt um 9sec
Title: sprækari að ári?
Post by: Dodge on June 20, 2005, 01:28:33
ég get selt ykkur willys fyrir næsta ár :)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: JHP on June 20, 2005, 01:54:22
Þetta var snilld og vill ég þakka Einari Birgirs fyrir að græja saman Trukka flokk á núll einni þegar aðrir voru ekki að nenna að pæla of mikið í því en töluðu svo um það eftir á hversu gaman hefði verið að þessum flokk :roll:
Title: Re: sprækari að ári?
Post by: Kristján Stefánsson on June 20, 2005, 06:52:56
Quote from: "Dodge"
ég get selt ykkur willys fyrir næsta ár :)


                  myndiru ekki selja hann hefðiru unnið :D
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 20, 2005, 13:42:07
jú bara á uppsprengdu verði :)
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 20, 2005, 14:03:03
hvert er verðið núna
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: lubricunt on June 20, 2005, 21:06:34
2500 kall
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 20, 2005, 21:52:07
750 grönd
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: baldur on June 20, 2005, 23:21:34
Hm hvernig willys er þetta?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kiddi J on June 20, 2005, 23:28:03
Talandi um það. Er hægt að nálgast einhverja tíma af þessari götuspyrnu. Hefði mátt standa betur af þessu. Maður vissi ekki einu sinni hvort maður hafði unnið close call run... og engir brautar starfsmenn heldur,,, :wink:  :roll: ,,  En back on topic,.... Hvernig nálgast mar tímana.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Ásgeir Y. on June 20, 2005, 23:28:08
mér finnst merkileg þróun með þessa götuspyrnu.. á hverju ári fjölgar áhorfendum en á sama tíma fer áhorfendasvæðið minnkandi með hverju árinu.. eitthvað sem ég held að þurfi að athuga fyrir næsta ár..
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 20, 2005, 23:35:51
þetta er cj5 sem er útskýrður í details á til sölu spjallinu fyrir þá sem hafa áhuga.. liklegast kominn á síðu 2

biggi kalli var að tala um það á áðan að fara að setja eitthvað fleiri tíma á síðuna. ekki það að ég ætli að fara að lofa neinu fyrir hans hönd

en með áhorfendasvæðið.. þetta er nákvæmlega sama svæðið og í fyrra.. málið er bara að það er ekki hægt að koma endalaust mörgum fyrir í þessari götu svo þeir sjái vel, séu öruggir og allir ánaegðir.. það þarf bara að fara að koma upp þessari blessuðu braut hérna.
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Ásgeir Y. on June 20, 2005, 23:54:46
það var ögn stærra svæðið í fyrra.. ég var í gæslunni þá og var mikið að spá í afhverju það hefði verið minnkað enn meira.. þá náði svæðið lengra inná planið fyrir framan braggana þarna.. talsvert lengra, ég var einmitt að sjá um það svæði í fyrra..
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Racer on June 21, 2005, 01:46:28
ég héld að það hefur aldrei verið haldið utan um þessa tíma seinustu ár því miður , annars er mönnum víst beint að Ba félagsheimilinu til að fræðast betur um þetta.. allanvega hefur það verið svar seinustu ára :D
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: baldur on June 21, 2005, 09:12:36
Töff Willy's, var þessi mótor ofaní Toyota Crown?
Hvaða tíma náði hann á götuspyrnunni og á hvernig dekkjum var það?
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: firebird400 on June 22, 2005, 00:22:49
Vélin í Willisnum kom upp úr Caprísnum sem er núna með 572 cid

Þetta er 396 BBC

Hann var bara á einhverjum litlum jeppadekkjum sem ég hef aldrei séð áður

Bíllinn er til sölu :wink:
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Geir-H on June 22, 2005, 00:28:49
Mér syndist hann vera á 35" mickey thompson dekkjum
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Kristján Stefánsson on June 22, 2005, 08:02:26
mér líka
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 30, 2005, 19:53:52
já er það ekki.. mér fannst það..

en jújú þessi rella átti viðkomu í toyunni þarna á milli bíla...

en hvernig er þetta á ekkert að kaupa gripinn
Title: Götuspyrna á akureyri!
Post by: Dodge on June 30, 2005, 19:57:58
besti tími 9.181