Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Caprice Classic on May 29, 2005, 16:44:47

Title: Chevy Blazer K5
Post by: Caprice Classic on May 29, 2005, 16:44:47
Er með chevrolet blazer  árgerð 77' til sölu, mikið upphækkaður, í honum er 350 mótor & 700 B&M skipting, Er mjög seigur í torfærum & fjallaleiðangri  enn það mætti alveg tuna vélina aðeins meira  8) Bíllinn er með endurskoðun vegna : slitin dekk , eftir að yfirfara slökkvitæki og stilla bremsur að aftan annars er þetta algjört tryllitæki  :twisted: bíllinn fæst á 90 þús hægt er að skoða hann á barmahlíð 27  
   kv: Jóhann

sími : 8450552