Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on May 29, 2005, 06:53:39
-
sælir þá er mustanginn loksins kominn út og svona að verða tilbúinn. Hérna eru 3 myndir sem að ég tók í gær af honum og 2 video. ATH bíllinn er enþá á orginal drifi þannig að hann kemur til með að verða eitthvað töluvert ferskari þegar að 3.73 fer í hann á þriðjudaginn.
Allavegana er maður bara að bíða eftir því að það hittist á kvartmila og frí i vinnunni til þess að geta farið suður og keppt. Verð AMK með á bíladögum á ak til þess að prófa þetta. Kveðja sverrir karls
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/PICT0024.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/PICT0025.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/PICT0026.jpg)
Click here to watch EPSN0206.AVI (http://www.putfile.com/media.php?n=EPSN0206.AVI)
http://www.putfile.com/media.php?n=EPSN0207.AVI
samtals einhver 4 mb utanlandsdownload.
-
flottur hjá þér :D
-
sverrir þú hefur gert ford að fallegum bíll, hann er stórglæsilegur en burt séð frá fordinum er pontiacinn farinn ???
Gleymdi alltaf að hringja í þig ???
-
nei ég á grandinn enþá. Það er einn buinn að byðja mikið um hann eg er bara búinn að liggja mikið veikur og hef ekki getað sett hann saman en ég ætla að reina að vera búinn að koma honum saman fyrir bíladaga og jafnvel bara selja hann þar. :wink:
-
láttu þér batna kall ég kaupi bílinn þegar ég vinn í lottóinu.. :lol:
-
já farðu og fáðu lottóvinning. Ef allt fer á versta veg þá læt ég kallinn spyrna á mukkanum fyrir mig og henda hinum saman fyrir mig :D
-
er en þá nitro kitið í pontiackinum :?:
hvar get ég skoðað svona grand prix á netinu ??
árgerðinn var aftur :?:
-
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=4552155068&category=6422&sspagename=WDVW
já það er allt í honum enþá.. MSD kerfið með útslætti , gasið, converterinn og nytt 4,10 drif ætla að vera með hann í burnoutinu ef að ég get.
-
hvar fyrir austan ertu ?
-
svo er það líka spuring hvort þú viljir 68 árgerð af camaro og 74 willis upp í fordinn og pening ???
en við skulum ekkert ræða það hér ...
verðum í bandi sverrir...
-
alveg til í að skoða það. Bjallaðu bara í mig.
-
hvar fyrir austan ertu ?
ég er í fríi núna en eg vinn á Reiðarfyrði við project fjarðaál. Vinn á verkstæðinu hjá suðurverk þar.
-
flottur :shock: