Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: einar350 on May 28, 2005, 12:21:16

Title: 77 lemans
Post by: einar350 on May 28, 2005, 12:21:16
veit einhver hér eikkvað um 77 lemans fyrir utan esso smurstöðina á tryggvabraut akureyri það er að segja vél og skiptingu..? :twisted:
Title: 77 lemans
Post by: Gizmo on May 28, 2005, 16:54:25
Minnir að hann sé með 400 kúbik

Það var búið að rífa sæti ofl úr honum þegar ég sá hann síðast.

Því miður er númerið hjá eiganda ekki greinanlegt á myndinni...
Title: 77 lemans
Post by: Kristján Stefánsson on May 28, 2005, 18:21:25
er þetta bílinn sem var boðið 7 millur í
Title: 77 lemans
Post by: Kiddi on May 28, 2005, 19:46:37
Nei þetta er ekki sá... ég man eftir þessum bíl alltaf rétt hjá Hótel Íslandi, síðumúla, ármúla eða hvaða múli þetta er :?
Title: 77 lemans
Post by: einar350 on May 28, 2005, 20:31:20
hvernig var þetta var hann ekki til sölu í fyrrasumar...  er hann gangfær?
Title: 77 lemans
Post by: 1965 Chevy II on May 28, 2005, 21:05:35
Quote from: "Kiddi"
Nei þetta er ekki sá... ég man eftir þessum bíl alltaf rétt hjá Hótel Íslandi, síðumúla, ármúla eða hvaða múli þetta er :?

Hann er stundum þar enn,þaes í Ármúlanum.
Title: 77 lemans
Post by: vollinn on May 28, 2005, 21:10:21
Er ekki langt síðan að hann hætti að standa þarna fyrir utan hér á akureyrir ?
Title: 77 lemans
Post by: einar350 on May 28, 2005, 21:55:35
hann er þarna ennþá það er búið að færa hann á bakvið
Title: 77 lemans
Post by: 1965 Chevy II on May 28, 2005, 22:49:30
ÞAð er allavega einn alveg eins í Ármúlanum.
Title: 77 lemans
Post by: Gizmo on May 28, 2005, 22:58:54
Það er víst líka 400 skipting í honum þarna fyrir norðan, Anton ætlar að pósta GSM númeri eiganda hérna á morgun.
Title: 77 lemans
Post by: Anton Ólafsson on May 29, 2005, 19:23:46
Sælir Bjössi Vald á þennan eðal Pontiac að minni bestu vitund er hann falur er númmerið hjá honum er 896 3275

 Kv

   Anton
Title: 77 lemans
Post by: haywood on May 30, 2005, 18:39:46
veistu eittthvað hvað hann vil fáfyrir hann???
Title: 77 lemans
Post by: Moli on June 08, 2005, 00:29:26
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/pontiac_akureyri.JPG)

versla gripinn og gera upp!  :wink:
Title: 77 lemans
Post by: Gizmo on August 06, 2005, 23:17:27
Svona er hann orðinn...

Innréttingin úr og lakkið á leiðinni burt.
Title: 77 lemans
Post by: Packard on August 07, 2005, 01:57:49
Því miður alltof algengt
Title: 000
Post by: Pontiac77 on September 21, 2006, 00:44:35
ef einhverjum vantar eitthvað úr þessum le mans. getur sá hinn sami hringt í mig í síma 8478547  . bíllin fer fljótlega í pressuna.
Title: 77 lemans
Post by: Kristján Skjóldal on September 21, 2006, 07:39:49
gulli þú kemur bara með hann til mínn. ekki pressu takk
Title: 77 lemans
Post by: R 69 on September 22, 2006, 18:38:54
Hvaða mótor er í honum ?
Title: 77 lemans
Post by: motors on September 22, 2006, 23:15:00
Hva er Ford maðurinn fainn að spyrja um GM bíl,aldrei of seint að snúa til betri vegar. :lol:  :lol:
Title: 77 lemans
Post by: Firehawk on September 23, 2006, 07:56:40
Quote from: "Helgi69"
Hvaða mótor er í honum ?


Það VAR 400 í honum...

-j