Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on May 26, 2005, 23:31:53

Title: Bíladagar 2005
Post by: Bílaklúbbur Akureyrar on May 26, 2005, 23:31:53
Sælir spjallverjar.

 Svona lítur gróf áætlun um dagskránna

 17.júní. Kl 10 Bílasýning
 17.júní. Kl 20 Götuspyrna
 18.júní  Torfæra.
 18,júní  Kl 20 Verðlaunahóf
 19 júní  Kl 15 Burn-out

 Sími sýningardeildar er opinn fyrir öllum ábendingum um sýningargripi S: 8626450

 Sjáumst á Bíladögum
Title: Bíladagar 2005
Post by: blobb on May 27, 2005, 01:08:26
verður götuspyrnan á sama stað og í fyrra ?
Title: Bíladagar 2005
Post by: narrus on May 27, 2005, 09:43:02
Það var víst eitthvað pínu vesen með hana í fyrra.  :?

Við skulum bara vona að þeir sjái við sér og leyfi okkur að hafa hana á sama stað þar sem hún hefur alltaf verið. :lol:
Title: spyrnan
Post by: Spoofy on May 29, 2005, 13:52:54
Ég veit reyndar að götu mílan fyrir mótorhjólin er á Sauðarkróki, sem er reyndar pínu fáránlegt þar sem það eru örugglega margir mótorhjólamenn sem ætla líklega að vera þá á sauðarkróki í stað akureyrar
Title: Bíladagar 2005
Post by: blobb on May 29, 2005, 16:10:42
það er in deed asnalegt að hjólin verða ekki á sama stað og bílanir  :?
Title: Bíladagar 2005
Post by: Dohc on May 29, 2005, 20:55:35
Mér finnst burn-out keppnin vera fullseint :roll:
Title: Bíladagar 2005
Post by: stingray on May 30, 2005, 10:18:38
:?:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 30, 2005, 18:16:56
Bílasýningin er kl 10 um morguninn og götuspyrnan kl 20 um kvöldið það gera 10 klst sem ætti að vera nógur tími til að skoða nokkra bíla.  :D  :D  :D
Title: Bíladagar 2005
Post by: Einar Birgisson on May 30, 2005, 22:13:35
Quote from: "Nonni_n"
Bílasýningin er kl 10 um morguninn og götuspyrnan kl 20 um kvöldið það gera 10 klst sem ætti að vera nógur tími til að skoða nokkra bíla.  :D  :D  :D


 Það er verið að tala um framkvæmdina á þessu hvoru tveggja, en ekki tíman sem fer í að skoða sýninguna.
Title: Bíladagar 2005
Post by: MALIBU 79 on June 01, 2005, 18:13:25
ja ég er samála Dohc burn out keppninn er frekar seint fynst mer  :oops:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Anton Ólafsson on June 01, 2005, 23:47:01
Quote from: "MALIBU 79"
ja ég er samála Dohc burn out keppninn er frekar seint fynst mer  :oops:


 Þetta er nú líka gróf áætlun með fyrir vara til breytinga.
Koma svo strákar (og stelpur) og verið með í að brenna smá gúmmí :D
Title: Bíladagar 2005
Post by: Dohc on June 04, 2005, 01:48:30
ég mun því miður ekki koma á bíladaga samkvæmt minni áætlun...verð líklegast uti að skoða bíl sem ég er hugsanlega að fara að kaupa... :wink:
Title: Breyting á Bíladögum
Post by: stingray on June 06, 2005, 09:01:41
:?:
Title: Re: Breyting á Bíladögum
Post by: firebird400 on June 06, 2005, 09:42:13
Quote from: "stingray"

17. Júní bílasýning 10-18
17. Júní burn-out 21
18. Júní götuspyrna 15-19
18. Júni lokahóf (spurning hvar?)



Engin torfæra sem sagt :roll:
Title: Bíladagar 2005
Post by: stingray on June 06, 2005, 11:00:39
:idea: ?
Title: Bíladagar 2005
Post by: Sara on June 06, 2005, 11:22:18
Strákar þið sem ætlið að fara á Akureyrina, eruð þið ekki til í að taka ógeð margar myndir af þessu öllu saman ég nefnilega kemst ekki  :cry:  og endilega nokkur video af burn outinu :!:

PS. ég vil fá burnout keppni í Reykjavík eða nágenninu í sumar, er ekki hægt að redda því :?:   8)
Title: Bíladagar 2005
Post by: firebird400 on June 06, 2005, 20:20:50
Quote from: "stingray"
Það er bara ekki hægt að halda torfæru líka.
Finnst þér slæmt að hafa ekki torfæru?


Ég græt það svo sem ekkert svakalega :?

Ég er að vísu í þjónustuliði í sérútbúna flokknum.

En það er ekkei hægt að gera allt, ég veit það.

En það verður að tilkynna svona lagað ef þetta er rétt :roll:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Raggi McRae on June 07, 2005, 19:39:15
juju torfæran er a ak lika hun er 18juni allavegana ef hun er ekki þa vita ökumennirnir það ekki
Title: Bíladagar 2005
Post by: Chevy Bel Air on June 07, 2005, 21:42:28
Það er búið að aflýsa torfærunni sem átti að vera 18 júni.
og færa götuspyrnuna yfir á 18 júní.
Title: Bíladagar 2005
Post by: firebird400 on June 08, 2005, 13:30:32
Þvílík synd og skömm að það sé búið að drepa þetta ættjarðar mótorsport okkar :evil:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Kristján Stefánsson on June 08, 2005, 14:59:39
já  :cry:
Title: Bíladagar 2005
Post by: stingray on June 09, 2005, 08:56:59
humm það er ekkert búið að drepa torfæruna, var þetta ekki sjálfsmorð??
Held nú að hún eigi eftir að koma upp aftur, tekur bara smá tíma
Title: Bíladagar 2005
Post by: Gunni Gunn on June 09, 2005, 11:20:19
þetta flokkast aumingjaskapur,væri ekki malið að lata torfæruna birja kl 10 buinn 14.Götuspirnan kl 16 (en spirnan er ekki mikið a að horfa siðan Einar B og svoleiðis bilar meiga ekki keira) við vorum 3 torfærubilar sem viljum vera með i spolinu væri bara gaman.B A höldum torfæru og allt hitt lika. kveðja TRUDURINN
Quote from: "stingray"
humm það er ekkert búið að drepa torfæruna, var þetta ekki sjálfsmorð??
Held nú að hún eigi eftir að koma upp aftur, tekur bara smá tíma
Title: Bíladagar 2005
Post by: Kristján Stefánsson on June 09, 2005, 12:09:34
spólinu hvað þá spyrnuni eða hvað það væri gaman að sjá. hverjir þá
Title: Bíladagar 2005
Post by: Gunni Gunn on June 09, 2005, 13:26:13
Quote from: "krissi44"
spólinu hvað þá spyrnuni eða hvað það væri gaman að sjá. hverjir þá
Brenna dekk ,það verða slatti af hestum
Title: Bíladagar 2005
Post by: stingray on June 09, 2005, 15:40:54
skil ekki alveg hvað er aumingjaskapur?  Að ætla ekki að halda torfæru eða??
Title: Bíladagar 2005
Post by: Kristján Stefánsson on June 09, 2005, 17:49:26
æ já var búinn að gleyma burnoutinu :lol:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Preza túrbó on June 09, 2005, 18:59:47
ég ættla rétt að vona að það verði TORFÆRA, því ég er að fara Norður til að horfa á hana !!!!  :twisted:  :twisted:  :D

Og ef Gunni Gunn og fleiri TORFÆRU guttar fara að leika sér í burnoutinu þá kíkir maður á það líka  :wink:
Title: Bíladagar 2005
Post by: Gunni Gunn on June 10, 2005, 07:35:09
Ja Birgir þetta er ekki gott. Að hætta við keppni (er a dagatali 18 juni)er ekki gaman fyrir okkur sem erum bunir að eiða fullt af tima og penigum i bilana og ekki keppni.þu veist þetta mjög vel birgir þið bræður vilduð ekki vera i okkar sporum ekki satt.    Kveðja TRUDURINN
Title: Bíladagar 2005
Post by: stingray on June 10, 2005, 09:06:22
jú mikið rétt Gunni.  Þetta er hálgert klúður hjá BA.  En eftir síðustu bíladaga, þar sem var sýning, born-out, torfæra og götuspyrna, ákváðu menn að gera þetta aldrei aftur.
Svo núna er komin ný stjórn hjá BA þar sem sumir stjórnarmeðlimir virðast ekki alveg gera sér grein fyrir hversu mikið mál það er að gera þetta allt.
Title: Bíladagar 2005
Post by: Gunni Gunn on June 10, 2005, 09:39:54
Sæll Birgir. Við ökumenn og okkar aðstoðarmenn erum buinn að bjoða okkar aðstoð til að þetta verði að veruleika,svo eru menn bunir að stilla sumarfri og leigja hus og fleira.Þu veist að þetta er hægt ef við hjalpumst að,við sjaum um brautir,þið um leifin þa er restinn litið mal ekki satt. TRUDURINN