Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on May 26, 2005, 22:49:23

Title: Æfingin 26.5
Post by: 1965 Chevy II on May 26, 2005, 22:49:23
Ómar
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV06385
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV06386
Kiddi
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV06388
http://www.putfile.com/media.php?n=MOV06387
Title: Æfingin 26.5
Post by: Binni GTA on May 26, 2005, 23:18:23
svalur á þessum slikkum  8)
Title: Æfingin 26.5
Post by: firebird400 on May 26, 2005, 23:27:27
Kiddi hvaða tímum varstu að ná
Title: Æfingin 26.5
Post by: Marteinn on May 27, 2005, 00:41:58
ég náði best

15,014@89,99 mílum

hraðast fór ég = 15,042@91,84 mílum

hann fer bráðum i 14 sec  :D
Title: Æfingin 26.5
Post by: 1965 Chevy II on May 27, 2005, 09:26:09
Quote from: "firebird400"
Kiddi hvaða tímum varstu að ná

Kiddi fór 11.81@115mph+
Title: Æfingin 26.5
Post by: Ingó on May 27, 2005, 11:28:25
Þetta er stórglæselegur tími hjá Kidda og örugglega með því besta sem maður á þínum aldri hefur náð. Til hamingju með þetta.

kv Ingó

p.s. hver var 60 feeta tíminn.
Title: Æfingin 26.5
Post by: baldur on May 27, 2005, 12:06:51
Flott vídjó, en mikið djöfull spólarðu Marteinn. Ertu að bræða radial dekkin svona?
Title: Æfingin 26.5
Post by: 1965 Chevy II on May 27, 2005, 12:47:27
Quote from: "Ingó"
Þetta er stórglæselegur tími hjá Kidda og örugglega með því besta sem maður á þínum aldri hefur náð. Til hamingju með þetta.

kv Ingó

p.s. hver var 60 feeta tíminn.

hann var um 1.7 rétt rúmlega 1.732 minnir mig.
Title: Æfingin 26.5
Post by: 440sixpack on May 27, 2005, 15:11:17
Verð að taka undir þetta, frábært hjá þér Kiddi, til hamingju.

Tóti
Title: Æfingin 26.5
Post by: Kiddi on May 27, 2005, 19:44:06
Takk fyrir :D  
Ingó, hvað með þig? Hvaða tíma, hraða og 60 fet varst þú að taka?
Fyrsta rönnið mitt var 11.85 (ekkert run í 12) og besta 11.81 og var þetta allt á 98okt. bensíni.
Bestu tímarnir mínir og hraðar voru eftirfarandi:

Reaction: 0,739
60 ft: 1,734
1/8 tími:7,602
1/8 hraði:93,36mph
Endahraði:115,97mph
Elapsed time:11,811
Title: Kæri Kiddi...........
Post by: Nóni on May 28, 2005, 02:13:46
Heyrðu Kiddi, fyrir okkur hina sem ekkert vitum, getur þú sagt okkur hvað er í þessum Trans Am sem er að keyra svona rosa vel? Er einhver öndunarvél í honum? Hvernig? Hvað snýst mótorinn? Hvaða árgerð er bíllinn? Hvaða númer notar þú af skóm?


Þetta er geðveikur bíll, vil bara minna á besta tíma sem ég veit um á svona 4th gen. bíl hérna á klakanum er 12.286 á 115 mílum hjá Haffa á gráa Camarónum og hann var jú með ásdrifinni öndunarvél. Reyndar var hann með ET street eða eitthvað álíka. Endilega einhver leiðrétti mig ef þetta er rangt.



Kv. Nóni
Title: Æfingin 26.5
Post by: Einar K. Möller on May 28, 2005, 07:18:42
Haffi fór sjálfur best 12.34 ef mér skjátlast ekki en Dóri (núverandi eigandi) fór í 12.28 á honum. Það var Procharger á þessari vél og ET Street slikkar þegar þessir tíma voru farnir.
Title: Æfingin 26.5
Post by: Kiddi on May 28, 2005, 09:50:17
Já hmmm þetta er N/A mótor með eftirfarandi......
LT1 sem er boraður og strókaður í 383"
Hyd. roller sem er um .604 Lift og 234° við .050
Portuð orginal hedd.
11.1 þjappa
Er að snúa um 6800 og sleppa af stað í 5500.
Bíllinn er 1997 WS6 Trans Am
4.10 gír og 12 bolta hásing....
Title: Æfingin 26.5
Post by: ÁmK Racing on May 28, 2005, 10:53:22
Haffi fór 12.28 @113 mílum á Gráa .Halldór er búinn að fara 12.018 á 118,7 mílum með 60 fet upp á 1.65.Þetta er alveg stock lsi með procharger og boostið var 5psi.Þannig er það kveðja Árni
Title: Æfingin 26.5
Post by: Ingó on May 28, 2005, 11:12:50
Quote from: "Kiddi"
Takk fyrir :D  
Ingó, hvað með þig? Hvaða tíma, hraða og 60 fet varst þú að taka?
Fyrsta rönnið mitt var 11.85 (ekkert run í 12) og besta 11.81 og var þetta allt á 98okt. bensíni.
Bestu tímarnir mínir og hraðar voru eftirfarandi:

Reaction: 0,739
60 ft: 1,734
1/8 tími:7,602
1/8 hraði:93,36mph
Endahraði:115,97mph
Elapsed time:11,811


Sæll Kiddi ég fór eina ferð.
60 ft 1,858
1/8 tími 7,556
1/8 hraði 92,98
1/4 tími 11,697
1/4 hraði 116,88

Kv Ingó.
Title: Æfingin 26.5
Post by: baldur on May 28, 2005, 12:22:06
Bara helvíti góðar þessar small blockir. Glæsilegir tímar bæði hjá Kidda og Ingó.
Title: Æfingin 26.5
Post by: firebird400 on May 28, 2005, 15:29:38
Já þokkalega góðir

En er ekki hægt að punda meira með þessum procharger

5 pund er nú bara næstum því N/A :?  :D
Title: Æfingin 26.5
Post by: ÁmK Racing on May 28, 2005, 16:48:41
Jú hann getur 30 psi en það er ekki öll sagan.Hann var með stock 8 psi trissu og svo slúðraði reiminn og því fór hann ekki hærra.Svo töluðum við þá procharger og þeir sögðu okkur hvað væri málið og það hefur verið lagað en hefur ekki verið prófað ennþá.Kv Árni
Title: Æfingin 26.5
Post by: Ingó on May 28, 2005, 18:18:27
Quote from: "ÁmK Racing"
Haffi fór 12.28 @113 mílum á Gráa .Halldór er búinn að fara 12.018 á 118,7 mílum með 60 fet upp á 1.65.Þetta er alveg stock lsi með procharger og boostið var 5psi.Þannig er það kveðja Árni


Sæll Árni.

þetta er ótrúleg ferð hjá Halldóri 1,65 60 fet og 118,7 mílur. Miðað við þessi 60 fet og 118,9 mílur ætti hann að vera í 11.10 til 11,30 ?

kv Ingó.
Title: Æfingin 26.5
Post by: ÁmK Racing on May 28, 2005, 18:54:05
Þetta er til á timeslip þannig að það er svo.Hann er röskur á stað hjá honum en hann hangir of lengi í  1 gír tapar hellings tíma á því og svo er  hraða aukninginn mjög mikil í 3 gír þannig að þetta getur allveg gengið.Sjáðu bara bílinn minn 11.70 @122 með 1.72 60 fet getur það passað á miðað við hraða á ég að vera á 10.90 þannig að það er ekki alltaf mark takandi á þessum saman burðar töflum.Kv Árni
Title: Æfingin 26.5
Post by: Ingó on May 28, 2005, 21:26:14
Quote from: "ÁmK Racing"
Þetta er til á timeslip þannig að það er svo.Hann er röskur á stað hjá honum en hann hangir of lengi í  1 gír tapar hellings tíma á því og svo er  hraða aukninginn mjög mikil í 3 gír þannig að þetta getur allveg gengið.Sjáðu bara bílinn minn 11.70 @122 með 1.72 60 fet getur það passað á miðað við hraða á ég að vera á 10.90 þannig að það er ekki alltaf mark takandi á þessum saman burðar töflum.Kv Árni


Sæll Árni.

Voru þessir tímar teknir með tíma búnaðnum sem er núna á brautini ?

Ingó
Title: Æfingin 26.5
Post by: ÁmK Racing on May 28, 2005, 22:04:24
Já árið 2003.