Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: stedal on May 22, 2005, 21:53:45
-
var að kaupa mér Honda XBR500 1987. nokkuð flott götuhjól. mér er sagt að þetta sé eitt sinnar tegundar á Íslandi. voru víst flutt inn tvö, en hvað varð um hitt veit ég ekki alveg, heyrði einhvers staðar að það hafi endað í klessu. pabbi minn átti þetta hjól, seldi það svo og núna um helgina bauðst mér það og auðvitað keypti ég það :) sá grein um nákvæmlega þetta hjól í bílablaðinu Bíllinn (týndi svo blaðinu) Leó M sem var ritstjóri átti það víst í einhvern tíma. ef einhver veit einhvað um þetta hjól eða hitt hjólið, endilega gefið mér einhverjar uppl.
-
veit enginn neitt um þetta?