Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: einarak on May 20, 2005, 19:49:12

Title: Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
Post by: einarak on May 20, 2005, 19:49:12
Er einhver hérna sem hefur reynslu af Centerforce DualFriction kúplingum fyrir 6 gíra Camaro/TransAm?

ÞESSI (http://store.summitracing.com/default.asp?Ntt=CTF-DF039020&Ntk=KeywordSearch&DDS=1&searchinresults=false&N=0&target=egnsearch.asp)

Eða þekkið einhvað annað sem beislar 327 stóðið með sóma?

(http://www.paintedsaltbox.com/folkart/pony.jpg)
Title: kúpling
Post by: Kristján F on May 20, 2005, 20:29:14
Sæll ég er búinn að nota svona centerforce kúplingu í mörg ár í jeppa sem ég á með mjög góðum árangri .

                     Kveðja Kristján F
Title: Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
Post by: Firehawk on May 20, 2005, 20:41:10
Þetta er spurning um Centerforce eða McLeod.

-j
Title: Kúpling
Post by: ÁmK Racing on May 20, 2005, 21:16:27
Sæll Einar ég notaði svona kúplingu í Camaronum hjá mér þegar hann var beinskiptur og virkaði mjög vel ég fór 12.41 sek á 119 mílum á götuslikkum og eins og hraðinn segir tí þá var þessi vél að vinna mjög vel þannig að vertu óhrættur að nota Centerforce.Kv Árni
Title: Val á kúplingu fyrir 4th gen Camaro
Post by: einarak on May 21, 2005, 13:35:52
frábært, þá ætla splæsa í þessa á mánudaginn.