Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 00:27:02

Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 00:27:02
Jæja hvernig líst ykkur á græjuna mína sem ég er búinn að eiga í 12 ár og þá fékk ég hann eftir að frændi minn var búinn að eiga hann í nokkur ár.ég var að finna hann upp á hálofti þar sem hann er búinn að vera síðustu 10 ár allavega en núna er hann smá bilaður og vitiði hvar ég get nálgast e-h teikningar um hann eða e-h gæja hér á landi sem kann extra vel á þetta. held að hann sé hátt í 20 ára gamall.
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 00:33:01
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 00:37:18
jújú  klikkað sound meira að segja
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 00:39:39
sennilega var ég um 10 ára þegar ég sá svona síðast :idea:
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 00:43:59
og hvað eru það mörg ár síðan? ef mér leyfist að spurja?
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 00:47:53
Þú gætir prufað að hafa samband við framleiðanda :idea:
http://www.shinsei-industries.com/home.php
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 00:48:19
21 ár hehe
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 00:53:37
þannig að hann hlýtur allavega að vera 20 ára gamall?
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 00:58:28
Svona cirka já,ég man eftir honum á glerborði við afgreiðslukassann, :lol:
Title: hum
Post by: Jóhannes on May 18, 2005, 01:15:02
held að það sé til ein svona chevy í grímsnesinu er ekki viss um ástandið á honum.. ..hann var síðast upp í hillu hjá honum sem punt ..
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 01:16:39
veistu nr hjá honum. (PM) þarf bar fá að skoða svona bíl
Title: hum.. jápz
Post by: Jóhannes on May 18, 2005, 01:22:23
já ég ætla heyra í honum fyrst og athuga hvort þetta sé rafmags bíll og sendi þér svo einkapóst með númerinu ef það reynist vera rétt hjá mér..
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 01:24:09
takk æðislega
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: JHP on May 18, 2005, 01:53:28
Quote from: "Trans Am"
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
Þú varst ekki einn um það Frikki minn. :lol:
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2005, 08:58:59
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Trans Am"
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
Þú varst ekki einn um það Frikki minn. :lol:

:lol:  :D
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: siggik on May 18, 2005, 18:59:11
geðveikt, man eftir þessu, hvað er að honum og er hann til sölu ? :)
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on May 18, 2005, 19:50:15
nee. ætla að reyna koma honum í gang.  hann virkar ekki vegna þess að það eru nokkrir lausir vírar sem ég veit ekki hvert eiga að fara. er samt nánast ekkert búinn að líta almennilega á hann
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Kristján Stefánsson on May 21, 2005, 22:14:09
ertu búinn að fá að kíkja á hinn en þessi er svaka flottur
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: -Eysi- on June 05, 2005, 20:13:56
Ég á svona bíl alveg nákvamlega eins og er í toppstandi. Setti battarí í hann einu sinni og þá kom þetta svaka V8 sánd en farstýringinn er bara týnd og er búin að vera það í mörg ár. Er núna bara uppá hillu sem skraut :D
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: User Not Found on June 05, 2005, 21:15:59
snilldar bílar á einn svona rauðan og er búinn að eiga í 14 ár og virkar helvíti skemmtilegir á nýbónuðu parketi
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Henrik on June 06, 2005, 15:17:30
Aujh, þú getur látið setja nýjan betri mótor í hann léttilega!
Title: 57" Chevy Hot Rod Racer
Post by: Gísli Camaro on June 23, 2005, 21:10:33
hvar læt ég gera það og hver gæti gert það og hvað myndi það ca kosta?