Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: gstuning on May 15, 2005, 18:52:40

Title: Valve job?
Post by: gstuning on May 15, 2005, 18:52:40
Er einhvern snillingur í þessu á íslandi ef svo er hver er þá talinn bestur?

Þarf að komast að því hvort að það taki því að gera þetta hérna heima eða senda heddið mitt bara út til að láta gera það,
og líka hvort að það taki því yfir höfuð,
Title: Valve job?
Post by: baldur on May 15, 2005, 20:51:08
Ég lét slípa fyrir mig ventla hjá Agli, og ég var ekki sáttur við útkomuna. Þeir virðast bara hafa gert þetta alveg blindandi og tóku ekki næstum því nóg af ventlunum, rétt snertu þá bara með slípimaskínunni.
Title: Valve job?
Post by: ÁmK Racing on May 15, 2005, 21:14:33
Þeir eru fínir í þessu hjá Vélalandi.Þeir eru búnir að kaupa fullt af nýjum græjum.Talaðu við þá kveðja Árni
Title: Valve job?
Post by: -Siggi- on May 15, 2005, 23:22:21
Afhverju ættirðu að þurfa senda heddið út ??

Öll þessi stóru vélaverkstæði eru búinn að gera þetta í tugi ára.
Ég get ekki séð hvað er svona mikið mál við þetta.
Þó að þetta sé M3 mótor þá er þetta ekkert yfirnáttúrulegt.
Title: Valve job?
Post by: Kiddi on May 16, 2005, 00:26:10
Kistufell
Title: Valve job?
Post by: maggifinn on May 16, 2005, 11:02:01
þú ert nú eitthvað að spá hvort það taki því að gera þetta,,,,,

  ég er nú hræddur um að þú finnir ekki mikinn mun, ef nokkurn.  Þe ef 3ja skurða vinnu einni saman.. Ef ventlarnir þínir eru í einhverju messi núna og sitja illa er um að gera að láta skera þá 3svar.
 
 talaðu við gaurinn sem ætlar að skera fyrir þig, ef hann veit ekki um hvað þú ert að tala farðu þá annað.
Title: Valve job?
Post by: firebird400 on May 16, 2005, 12:32:05
KISTUFELL
Title: Valve job?
Post by: gstuning on May 17, 2005, 09:33:36
Quote from: "Flundri"
Afhverju ættirðu að þurfa senda heddið út ??

Öll þessi stóru vélaverkstæði eru búinn að gera þetta í tugi ára.
Ég get ekki séð hvað er svona mikið mál við þetta.
Þó að þetta sé M3 mótor þá er þetta ekkert yfirnáttúrulegt.


Það er ekki eins og heddið sé gefins eða hægt að fá það í næsta Summit bækling,

Ég hafði engar áhyggjur af því að enginn hefði gert það , bara hverjir eru bestir.
Title: Valve job?
Post by: gstuning on May 17, 2005, 10:03:02
Heddið var checkaði í kistufelli og verður svo gert 3skurð á því líka

40kall total fyrir check, renna og slípa með 3horna skurð,
tel það bara nokkuð fínt,
Title: Valve job?
Post by: baldur on May 17, 2005, 18:15:02
Það er allt í lagi, þetta eru náttúrulega 24 ventlar.
Title: Valve job?
Post by: Kristján Stefánsson on May 21, 2005, 22:10:13
flottur ertu búinn að fá heddið
Title: Valve job?
Post by: gstuning on May 22, 2005, 20:58:00
Quote from: "krissi44"
flottur ertu búinn að fá heddið


Nei ekki ennþá, lítið stress í gangi, ætla ekki að láta kistufell gera meira,
mjög ánægður með það sem þeir hafa gert núþegar.
total rebuild frá a-z verður gert á vélinni,
heddið fer líklega út og verður eitt og annað sniðugt gert við það þar.

það þarf að skipta um 2ventla og stykkið kostar 4500kr hérna heima,
er að bíða eftir tilboði erlendis frá í head work með þá væntanlega einhverjum tjúningum.

markmiðið er að klára næsta vor og að allt í húddinu verði stock á lítandi.
er að klára að henda 320i vél í til að geta keyrt bílinn þangað til,
vantar bara að setja drifskaft, púst og vatn þá get ég farið að keyra þennan, búinn að fá nóg af þessum hvíta ógeðslega 316 blöndungs haug.
en hann á hrós skilið, 15000kr og gengur enn síðann í Des.