Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kiddi63 on May 14, 2005, 11:59:18

Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: kiddi63 on May 14, 2005, 11:59:18
Jæja þá eru íslendingar farnir að keppa í Gumball, ekki beint keppni fátæka mannsins því samkvæmt dv er keppnisgjaldið 1.3 millj.

Slóðin á heimasíðu keppninar:

http://www.gumball3000.com/content/html/launch.htm?
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Einar K. Möller on May 14, 2005, 12:09:00
Keppnisgjaldið var að mig minnir 13 millj. og fer Jón Ásgeir Bónusson með Aston Martin bifreið sína (sem frændur hans keyra, hann verður í Kína) og Katla og KEvin (Katla = Karen Millen) með sinn tugmilljóna Ferrari Enzo.
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: kiddi63 on May 14, 2005, 12:29:39
Það kom leiðrétting í dv í dag þar sem sagt var að þetta hafi verið prentvilla, hann hafi borgað 1,3 en ekki 13 eins og sagt var í dv í gær.
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: firebird400 on May 14, 2005, 15:01:52
Quote
Entry fee per car is 10000 dollars
Entry fee per person is 5000 dollars


Einn bíll með tvem innanborðs jafngildir 20000 dollurum sem gera 1,3 milljónir :wink:
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Binni GTA on May 14, 2005, 15:24:55
djöfulsins skíta pakk,mig langar að verða ríkur  :lol:
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: gstuning on May 14, 2005, 20:32:37
Það er gaman að leika sér ,,,
og ég sem hélt að hann kynni bara að græða og ekki eyða ,
líst vel á kallinn
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Gulag on May 14, 2005, 21:37:03
það tók íslenskur strákur þátt í þessu fyrir 2 eða 3 árum, sá þátt um þetta, hann var með sænskri stelpu held ég og þau voru á BMW.. þannig að bónusgrísinn er ekki fyrstur ;)
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: gdawg on May 14, 2005, 23:24:28
Ég fór og leit á kvikindin í dag þegar þeir lögðu af stað og elti síðan eftir M20 hraðbrautinni til Dover, Jón Ásgeir var ekki við stýrið á F40 bílnum heldur frændur hans (eftir því sem ég best veit), gaman að sjá svipinn á þeim þegar þeir spýttu í!!
(http://www.imagestation.com/picture/sraid168/p95d1b12834198c0916852d5e72b77856/f41ef098.jpg)

(http://www.imagestation.com/picture/sraid168/p02cf346e7bb92ad9d35c509c8761013a/f41ef545.jpg)

fleiri myndir á http://www.live2cruize.com fóruminu, ef menn vilja skoða  8)
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Kristján Stefánsson on May 14, 2005, 23:30:44
er ekki einn þarna plymouth belvedere svona grár
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: gstuning on May 15, 2005, 00:11:27
Quote from: "AMJ"
það tók íslenskur strákur þátt í þessu fyrir 2 eða 3 árum, sá þátt um þetta, hann var með sænskri stelpu held ég og þau voru á BMW.. þannig að bónusgrísinn er ekki fyrstur ;)


Ertu að tala um á Bláum M5 og þau dressuðu sig eins og löggur útum allt?
Það var ekki íslenskur gaur en gellan var það
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: gdawg on May 15, 2005, 10:27:24
Quote
er ekki einn þarna plymouth belvedere svona grár


þessi?

(http://www.imagestation.com/picture/sraid168/pd08ccf4d3af9e7a3dcc174f647db89d8/f41db7fd.jpg)
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Kristján Stefánsson on May 15, 2005, 11:01:01
já mér sýnist það bara
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: 1966 Charger on May 15, 2005, 11:11:12
Strákar

Þetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eða 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Kristján Stefánsson on May 15, 2005, 11:58:22
ok sorry sá nefninlega bara aftan á hann og reyndar ofan á líka vissi samt að þetta var mopar
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Kiddi J on May 15, 2005, 17:54:55
Quote from: "66 Charger"
Strákar

Þetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eða 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)


Vonandi ekki þetta eru jú svo sorglegir mótorar  :roll:
Þeir gætu þurft að banna hemi á götum evrópu.
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: diddzon on May 16, 2005, 00:47:23
Quote from: "Kiddi J"
Quote from: "66 Charger"
Strákar

Þetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eða 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)


Vonandi ekki þetta eru jú svo sorglegir mótorar  :roll:
Þeir gætu þurft að banna hemi á götum evrópu.


Afhverju :?:
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: Gulag on May 16, 2005, 10:01:38
Quote from: "gstuning"
Ertu að tala um á Bláum M5 og þau dressuðu sig eins og löggur útum allt?
Það var ekki íslenskur gaur en gellan var það


jú, það er rétt,, smá bensínstífla í toppstykkinu ;)

var soldið fyndið þegar þau voru að "stoppa" aðra keppendur, settu ljósin á og hinir stoppuðu, keyrðu svo hlæjandi framhjá þeim !!
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: gdawg on May 16, 2005, 17:25:22
M5 gaurarnir voru helvíti grófir á ljósunum hérna voru með þau í gangi og allir færðu sig frá, löggan hérna hefði hent þeim beint í steininn ef þeir hefðu náð þeim!!
Title: Íslendingar í Gumball 3000
Post by: firebird400 on May 20, 2005, 18:42:59
Quote from: "gdawg"
M5 gaurarnir voru helvíti grófir á ljósunum hérna voru með þau í gangi og allir færðu sig frá, löggan hérna hefði hent þeim beint í steininn ef þeir hefðu náð þeim!!


 :?  Ehh var ekki PAR á M5inum