Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ziggi on May 12, 2005, 00:01:24

Title: Camaro '83
Post by: Ziggi on May 12, 2005, 00:01:24
Félaga minn langar að vita hvort einhver hér kannast við bílinn hans og þekki söguna á bakvið bílinn. Hann er svartur en er skráður rauður, með 350 vél(vélin er víst frá jeppa-Ragga) en skráður með 305, 350 skipting, hann keypti bílinn nýlega frá Egilstöðum og þá var hann svolítið götóttur en núna er búið að riðbæta, hann er á númerinu MB - 068
Title: Camaro '83
Post by: MrManiac on May 18, 2005, 02:32:33
Góður eigandaferill á honum...Slétt 30stk.... :?
Title: Camaro '83
Post by: Ásgeir Y. on May 18, 2005, 18:47:40
ég þekki allavega 5 fyrri eigendur að bílnum, hann var málaður á akureyri í fyrra og í leiðinni lagað stórt tjón sem var á afturbrettinu hægra meginn eftir að hann rann stjórnlaus framan á vw rúgbrauð í hálku, annars held ég að þetta sé nú bara alveg ágætis eintak, veit að sá sem átti hann á ak og lét mála hann gerði helling fyrir hann en ég hinsvegar hef ekki heyrt neitt um að það hafi verið skipt um hreyfilinn í honum, nokkuð viss(ekki alveg samt) að það sé bara sama gamla 305 rellan í honum...  en gaman að segja frá því að fyrsti skráði eigandinn á þessum bíl hér á landi, 1987, er ingó formaður.. :)
Title: Camaro '83
Post by: Ziggi on May 18, 2005, 21:11:30
Quote from: "Ásgeir Y."
ég þekki allavega 5 fyrri eigendur að bílnum, hann var málaður á akureyri í fyrra og í leiðinni lagað stórt tjón sem var á afturbrettinu hægra meginn eftir að hann rann stjórnlaus framan á vw rúgbrauð í hálku, annars held ég að þetta sé nú bara alveg ágætis eintak, veit að sá sem átti hann á ak og lét mála hann gerði helling fyrir hann en ég hinsvegar hef ekki heyrt neitt um að það hafi verið skipt um hreyfilinn í honum, nokkuð viss(ekki alveg samt) að það sé bara sama gamla 305 rellan í honum...  en gaman að segja frá því að fyrsti skráði eigandinn á þessum bíl hér á landi, 1987, er ingó formaður.. :)


Þetta með tjónið á hægra afturbrettinu passar, en ég er ekki viss um að þetta með 305 sé rétt þar sem að hann á mjög auðvelt með að hreyfa hjól :wink:
Title: Camaro '83
Post by: Ásgeir Y. on May 18, 2005, 23:18:45
305 getur alveg hreyft hjól auðveldlega..

trans am með 305 hreyfil, afturdekkin voru 275/50 15, engin driflæsing, sést samt ef vel er gáð að reykurinn kemur beggja meginn við bílinn.. tók semsagt á báðum.. þetta fór hann létt með..
http://dinuz.birta.net/albums/dinuz1-1/aaa.mpg
Title: --------
Post by: Pontiac77 on May 19, 2005, 00:17:56
vélin í þessum camaro er 350 árg 71-73 boruð 020 og alveg svínvirkar  eíni gallin er að hún er frostsprungin  ljót sprunga en lekur ekki     ennþá
Title: Camaro '83
Post by: Ásgeir Y. on May 19, 2005, 18:36:23
vélin sem var í vaninum?
Title: ---
Post by: Pontiac77 on May 19, 2005, 21:44:26
jebb vél +skipting
Title: Camaro '83
Post by: Örn.I on June 13, 2005, 09:04:30
hehehe tettadot er buid ad fa ad finna fyrir tvi hehehe
Title: Camaro '83
Post by: Anonymous on June 15, 2005, 09:35:22
Quote from: "Örn.I"
hehehe tettadot er buid ad fa ad finna fyrir tvi hehehe


er við öðru að búast af 22 ára gömlum Camaro.
Title: mb-068 var með 305
Post by: Anonymous on August 16, 2005, 21:08:16
sælir strákar mb 068 var með 305 mótor en er með 350 nuna sem virkar miklu verr en 305 velinn sem var i honum hann var seldur til akureirar firir tveim arum með skópinu sem er á honum og 350 skiptingu og 305 vel sem var rifin ur fljótlega eftir að hann lenti a akureiri