Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Kiddi on May 11, 2005, 18:48:45

Title: Óska eftir drifi í 10 bolta...
Post by: Kiddi on May 11, 2005, 18:48:45
Lumar einhver hér á 7.5" drifi í 10 bolta GM hásingu.... Um er að ræða hlutfall frá 3.55:1 upp í 4.1:1......... Passar í 82-02 Trans am/Camaro og líka gömlu ljótu Astro Van, S10 og S15 bílana....

Takk.
Kiddi 616-1548