Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Mannsi on May 07, 2005, 20:04:44

Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Mannsi on May 07, 2005, 20:04:44
eru einhverjir með myndir af míluni í dag
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: einarak on May 07, 2005, 21:15:35
ein úr áhorfandastúkunni:

(http://www.explodingdog.com/dumbpict51/imsadfor.gif)
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Siggi H on May 07, 2005, 21:25:03
:lol:

þarna er einar að standa oná kalli sem var fyrir honum!
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 08, 2005, 17:05:21
Andsk. ég var að fatta það núna að ég gleymdi að taka með mér myndavélina :x

Það er bannað að klikka á svona löguðu :(
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 17:50:41
ég tók nokkrar af þeim fáu sem voru!
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 17:51:17
meira..
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 17:51:55
enn  meira..
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 17:52:47
restin..
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 08, 2005, 18:21:08
Ómar kominn mð afturdekk í stíl við skópið :lol:

Og ekki nema furða að Fordinn sé einhvað áttavilltur með allann þennann Chervolet í húddinu :D
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: molin on May 08, 2005, 19:41:23
Quote from: "Moli"
ég tók nokkrar af þeim fáu sem voru!



Ertu hissa á því þetta er ekkert auglýst eg er nú mikið að skoða spjallið eg sá ekkert um þetta eg frétti að það væri keppni (eða sá reykinn uppá braut)
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 20:37:25
Quote from: "molin"
Quote from: "Moli"
ég tók nokkrar af þeim fáu sem voru!



Ertu hissa á því þetta er ekkert auglýst eg er nú mikið að skoða spjallið eg sá ekkert um þetta eg frétti að það væri keppni (eða sá reykinn uppá braut)


ég sagði aldrei að ég væri eitthvað hissa á að það hafi verið fáir. Ástæður lélegrar þáttöku má líklega rekja til þess að menn hafi ekki verið tilbúnir með bílana sína. Þú verður bara að fylgjast betur með þessu spjalli en þú gerir, keppnin var auglýst á forsíðu síðunnar og er EFST í Almennt Spjall! auk þess er keppnisdagatalið 2005 undir Fréttir & Tilkynningar :roll:
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 08, 2005, 21:03:55
Það vantar samt alveg auglýsingar í útvarpi og á bensínstöðvar

Það er ekki dýrt að prenta út A4 blöð og ég efaðst ekki um að klúbbsfélagar séu neitt nema tilbúnir til þess að aka þeim út frítt

Ég skal taka að mér Suðurnes

Kef, Njarðv,Sandg,Garð
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Moli on May 08, 2005, 21:30:59
Quote from: "firebird400"
Það vantar samt alveg auglýsingar í útvarpi og á bensínstöðvar

Það er ekki dýrt að prenta út A4 blöð og ég efaðst ekki um að klúbbsfélagar séu neitt nema tilbúnir til þess að aka þeim út frítt

Ég skal taka að mér Suðurnes

Kef, Njarðv,Sandg,Garð


jú Aggi, það er mikið rétt, það ætti svosem að vera vel gerlegt, sl. sumar/haust voru nú hengdar upp einhverjar auglýsingar varðandi sandspyrnuna sem aldrei var, einnig voru einhverjar auglýsingar í fréttablaðinu en ef klúbburinn útvegar auglýsingar skal ég taka að mér að dreifa á Akranes, Borgarnes, Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn, Stokks(eyrarbakka), uppsveitir Árnessýslu, Hellu, Hvolsvöll, jafnvel Snæfellsnes, þar sem fer á þessa staði alla í sömu vikunni ætti ekki að vera erfitt að fá að hengja upp nokkur plaköt hér og þar!  :wink: Nóni þú hefur bara samband!  8)
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Siggi H on May 08, 2005, 21:33:59
ég gæti dreift hérna á austurlandi.. þ.e.a.s neskaupstað,reyðarfjörð,eskifjörð og egilstaðir. fólk héðan fer stundum bara til að mæta á keppnir!
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 09, 2005, 00:23:09
Sko þetta líkar mér :D
Title: Þetta er rétti andinn!
Post by: Nóni on May 09, 2005, 01:34:39
Þetta eru menn að mínu skapi, ég skal reyna að láta útbúa plaköt. Bara ef við ættum fleiri svona menn.


Kv. Nóni
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 09, 2005, 09:59:25
Quote from: "firebird400"
Það vantar samt alveg auglýsingar í útvarpi og á bensínstöðvar

Það er ekki dýrt að prenta út A4 blöð og ég efaðst ekki um að klúbbsfélagar séu neitt nema tilbúnir til þess að aka þeim út frítt

Ég skal taka að mér Suðurnes

Kef, Njarðv,Sandg,Garð


Ég skal taka að mér Grafarvog, Grafarholt og Árbæ.
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Gísli Camaro on May 09, 2005, 13:01:23
ég get tekið rúnt um kópavog og hengt upp í hellstu sjoppur og fyrirtæki.
Title: Glæsilegt
Post by: Olli on May 09, 2005, 21:40:52
Mér sýnist Moli vera búinn að telja upp alla þá staði sem að ég get hent þessu inn á, en ég hjálpa þá bara til.... en svo megum við ekki gleyma möguleikum netsins,
endilega að búa til nokkra bannera fyrir hverja keppni sem að hægt væri að henda inná afþreyingarvefina t.d. b2.is, tilveruna... og aðra vefi í þeim dúr, það er ótrúlegur fjöldi sem að skoðar þetta á hverjum degi.  Ég skal taka að mér að redda einhverju svoleiðis dóti, þið hafið bara samband. :D

Ps. svo datt mér í hug, að þar sem ég hlusta töluvert á X-fm, að þá eru þeir með "íþróttafréttir" nokkrum sinnum á dag, og eru þetta bara svona punktar sem þeir lesa upp, þar væri hægt að ná til góðs hóps bara með því að senda þeim meil og þeir koma þessu í loftið.
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 09, 2005, 22:39:08
Útvarpsstöðvarnar Góður punktur :wink:
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: kiddi63 on May 09, 2005, 22:44:34
En hvernig væri að tala við "strákana" á stöð2 ??
Er ekki hægt að reyna fá þá til að koma og sprella eitthvað, reyna t.d. að fá þá til að þykjast hafa vit á þessu, eða láta þá kynna íþróttina á
"sinn hátt" og jafnvel taka eitt run með þá ef það er hægt, þeir hafa alveg gríðalegt áhorf blessaðir drengirnir.
Þetta var gert í rallinu fyrir nokkrum árum, þá fengu útvarpsmenn að
sitja í á fyrstu sérleið., allt til að kynna sportið fyrir fólki.
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2005, 23:14:34
Aggi það vantar eitt stykki "H" þarna hjá þér!
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Racer on May 09, 2005, 23:38:24
nöh karlinn bara orðinn að módel iss 8)

eigináritanir kostar 100 kr! :P
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 10, 2005, 00:22:39
:?
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: 1965 Chevy II on May 10, 2005, 00:27:12
Life is racing.

Anyting before and after is just waiting.

-Steve McQueen

Anyting=?? Anything=allt annað  :wink:
Annars botnaði ég heldur ekkert í Davíð....frekar en venjulega :lol:
Title: Hann Davíð
Post by: Nóni on May 10, 2005, 00:31:38
Davíð, mér sýnist þetta vera "off topic", þú hefur sennilega verið að lesa eitthvað hnakkaspjall :D , kannski í Hnakkanistan.

Kv. Nóni
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Marteinn on May 10, 2005, 01:06:15
ég skal hjálpa með að dreyfa ekkert mál :wink:
ég er í breiðholti rvk :D
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 10, 2005, 19:04:54
Hehe  :oops:  Takk Frikki :D

Redda þessu :wink:
Title: Re: Hann Davíð
Post by: Racer on May 10, 2005, 22:40:01
Quote from: "Nóni"
Davíð, mér sýnist þetta vera "off topic", þú hefur sennilega verið að lesa eitthvað hnakkaspjall :D , kannski í Hnakkanistan.

Kv. Nóni


hvað fyrst maður sést á nokkrum myndum þarna þá verður frægðinn að endast í smá tíma :lol:
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 11, 2005, 00:20:40
Hér er ein mynd af SIGURVEGARANUM.
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Svenni Turbo on May 11, 2005, 00:31:53
Quote from: "Nonni_n"
Hér er ein mynd af SIGURVEGARANUM.


 :?  :?  sigurvegari ??? vegna þess að Camaroin fór of hratt :cry: . Það er fúll sigur.....
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Mustang Fan #1 on May 11, 2005, 03:11:23
ég skal taka að mér garðabæ og kanski kópavog(með Gísla camro) henntar vel fyrir mig að taka smáran, lindir, sali og þar í kring
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 11, 2005, 09:56:47
Quote from: "Svenni Turbo"
Quote from: "Nonni_n"
Hér er ein mynd af SIGURVEGARANUM.


 :?  :?  sigurvegari ??? vegna þess að Camaroin fór of hratt :cry: . Það er fúll sigur.....


Ég er alveg sammála og vona að það verði EKKI keyrt eftir sekondu kerfi að ári liðnu. Ekki er hægt að sjá á fyrstu keppninni að þetta skili fleiri keppendum. P.S. það voru samt fleiri nýliðar heldur en gamlir jaxlar.
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: firebird400 on May 11, 2005, 18:40:10
Sko það er helling búið að eiga við þennann Neon

Hvað er annars stock tími á svona Neon, var hann ekki að fara á 15 sléttum eða þar um bil
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: Kiddi on May 11, 2005, 18:53:46
Þú keppir ekkert í 14.90 með 383 Camaro, hvað er í gangi :roll:  :roll:
Title: Eru eitthverjar myndir
Post by: 1965 Chevy II on May 11, 2005, 19:04:53
Quote from: "Kiddi"
Þú keppir ekkert í 14.90 með 383 Camaro, hvað er í gangi :roll:  :roll:

Það var ekkert annað í boði! enginn skráður í 13.90