Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Nonni on May 05, 2005, 11:35:26

Title: Sæti ofl. úr 3rd gen Transam
Post by: Nonni on May 05, 2005, 11:35:26
Eftirfarandi dót er til fyrir lítinn og engan pening:

Svört og grá Sæti úr 1986 Transam.  Þarf eitthvað að kíkja á bílstjórasæti (hallar full mikið) og klæði á einni aftursessu er lélegt.  Fæst fyrir eitthvað lítið.   ***Aftursætin eru seld***

Bak og sessa (ljósgrá) úr 1984 Transam, ókeypis  ***Farið***

Grátt teppi úr 1984 Transam, ókeypis ***Hent***

Kv. Jón H.
898-0375