Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: narrus on May 02, 2005, 16:56:16
-
Jæja, fyrst þessi leit af gömlum bílum er kominn upp notar maður tækifærið og spyr hvort einhver viti um fleiri svona bíla hér á klakanum.
Þetta er Jeep "Golden Eagle" 1978 eða 79 módel. Það er vitað um 3 svona sem komu til landsins.Og langar mig til þess að vita af fleirum.
Ég og vinur minn erum með einn bílinn enn okkur vantar upplýsingar um hina.
-
Það var einn svona í norðurbænum Í hafnarfirði fyrir nokkrum árum.
-
hvað var öðruvísi í " golden eagle"? :roll:
-
sá einn svona fyrir vestan að ég held
-
Narrus, ert þú sonur Sigga Davíðs?
-
Nei nei. Sonur hans er vinur minn til margra ára og ég var hjá honum í fyrra þegar hann fékk þennan bíl. Ég er frændi Gísla, litli hnokkinn semvar á aðalfundinum um daginn.
Og til að svar annari spurningu þá er ekkert sem aðskilur þennan jeep frá öðrum þetta er bar Cj7 með "Golden Eagle" decal. Alveg eins vél og var í venjulega Cj7 Renegade og öðrum eins bílum.
-
hverning vél er í þessum golden eagle
-
258 líklegast 4,2 blöndungs