Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: stefan325i on May 01, 2005, 22:41:48

Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: stefan325i on May 01, 2005, 22:41:48
Mig minnir að þessi E21 sé með 2.5L línu sexu og var um 700 hö

http://bmwkraftur.pjus.is/iar/Myndbond/race1.mpeg

og hér er annar E30 M3 turbo

http://media.eurotuned.com/BMW_nolinking/BMW_E30_M3_Turbo_946QM_worldrecord.wmv
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: Ziggi on May 02, 2005, 01:05:22
ætlar þú að gefa mér passwordið þitt svo að ég geti séð efra videóið :|
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: baldur on May 02, 2005, 01:59:35
bmwkraftur:iceland
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: firebird400 on May 02, 2005, 18:27:41
Svona keppnis :twisted:

Seinna myndbandið heitir nú samt "nítróBMW"

Ertu viss Stebbi um að sá bíll sé túrbó bíll
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: stefan325i on May 03, 2005, 23:13:08
Já seinni bíllin er líka turbo.
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: Lindemann on May 04, 2005, 23:31:29
en er þá ekki búið að setja þetta á hásingu fyrst þetta spýtist svona af stað?
Title: 2 turbo bimmar undir 10 sek
Post by: gstuning on May 05, 2005, 12:50:00
Quote from: "Lindemann"
en er þá ekki búið að setja þetta á hásingu fyrst þetta spýtist svona af stað?


Ekki seinni bílinn
en fyrri minnir mig að hafa verið "9 ford