Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Lillicarlo on May 01, 2005, 22:31:19
-
Til sölu Chevrolrt Montecarlo árg.´83 2ja dyra, V8 350 4-bolta nýuppgerð boruð 030, heitur ás, flækjur. Gangfær og kram í góðu lagi. Sjálfskiptur, bremsur og hjólabúnaður í góðu standi, margt nýtt í bremsum. Bíllinn er í uppgerð og langt kominn undir málningu. Hurðum var breytt og húnar teknir burtu. Botninn á eftir að ryðbæta. Nýjir þéttilistar fylgja. Allt sem þarf til að klára bílinn fylgir. Einstakt tækifæri fyrir laghenta, upplýsingar í s. 895-9479