Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ÁmK Racing on April 27, 2005, 14:20:15

Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: ÁmK Racing on April 27, 2005, 14:20:15
Hæ kæru stjórnar menn mig langaði að vita hvort að það sé eitthvað að frétta af þessu máli með keppnisleyfinu fyrir sumarið,Var nefnilega að frétta að Lia kvikindinn væru komnir með þetta undir sinn hattog eftir sætum við og Ba í slæmum málum.Slæmt ef satt er er þetta satt kæra stjórn.Virðingafilst Árni
Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: Einar K. Möller on April 27, 2005, 20:23:54
Hvernig er það, á ekkert að svara stráknum !

Eða er Stígur ennþá að láta síga oní....  :lol:
Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: stigurh on April 28, 2005, 08:50:17
Stígur er kláraði um helgina.
Málið er að LIA er eða var ekki búið að skila af sér einhverjum gögnum svo að við erum á eftir áætlun.
Húsið okkar líka!
Nú er þetta allt að koma.
stigurh
Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: Ingó on April 28, 2005, 15:17:44
Sælir.

Það verða eingin vandamál að fá keppnisleifi í sumar frekar en áður.
við erum að vinna í málinu og þegar við í KK eru tilbúnir að byrja þá byrjum við. Það stendur ekki á LÍA.

Kv, Ingó
Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: ÁmK Racing on April 28, 2005, 19:03:05
Frábært.Takk fyrir Kveðja Árni
Title: Keppnis leyfi.Spurning til stjórnar
Post by: Krissi Haflida on April 29, 2005, 15:56:00
Sem sagt fyrsta keppni verður 7 maí ef allt gengur að óskum?