Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ási on April 22, 2005, 18:03:47
-
hvert fóru mustangarnir sem að voru í sandgerði? "69 og "70 minnir mig voru auglýstir hér í fyrra, og seldust að ég best veit. eru þeir í endurhæfingu eða?
-
hehe árgerð "69/"70 semsagt :lol:
-
ég sá eitthverstaðar í Kópavogi, þar voru 2 Mustangar sundur tættir, báðir rauðir held ég
-
Veistu kannski svona um það bil hvar í Kópavoginum :?:
-
Hringdu bara í Stjána, þann sem átti allavega annan bílinn.
Þú verður að finna Sólplast í símaskránni, en það er fyrirtækið hans og
er staðsett í Innri-Njarðvík.
-
Bílarnir 2 eru rétt hjá Bryggjunni í kóp. lengst útá tanga, þar sem Atlantsolía er, bara leita :lol:
-
Eru þeir úti semsagt :?:
-
já þeir eru úti, einn er á svona grind til að snúa bílnum í hringi, og hinn er bara hliðiná, ekkert eftir af þessum bílum nema skelin
-
hvert fóru mustangarnir sem að voru í sandgerði? "69 og "70 minnir mig voru auglýstir hér í fyrra, og seldust að ég best veit. eru þeir í endurhæfingu eða?
70 mustanginn Mach 1, er aftur til sölu hjá stráknum sem keypti hann úr Sandgerði.
Áhugasamir sendið mér PM og ég gef ykkur upp símanúmer hjá honum.
-
þeir eru í götunni þar sem raðhúsin við kópavogsbryggjuna eru.
það eru þrjú hvít fyrirtækishús í röð það er hjá einu þeirra.
-
Eru það ekki 2 stykki Mazda 929 árg. 7?.
-
jú.
önnur er á veltibekk en hin stendur bara þarna allt haugryðgað
-
Hélt það líka :roll:
Hélt samt áfram að leita :lol:
-
Ég er með 69 bílinn. Hann stendur inni og er að skríða hægt og rólega saman.
-
Er að leita að 69" Mustang sem ég er skráður fyrir en veit ekki hvar er er eynhver sem veit
-
Er að leita að 69" Mustang sem ég er skráður fyrir en veit ekki hvar er er eynhver sem veit
komdu með VIN númerið eða fastanúmerið, best væri auðvitað að fá frekari upplýsingar, hvar hann var á landinu, aðrir eigendur hvernig mótor, hvernig hann var útbúin, hvenær þú áttir hann, ofl. ofl. langbest væri auðvitað að fá mynd! :wink: