Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gtturbo on April 20, 2005, 19:14:42

Title: Nissan Patrol árg 1995 á 38" dekkjum. (Komnar myndir)
Post by: gtturbo on April 20, 2005, 19:14:42
Ég er að selja Nissan Patrol árg 1995.
Diesel og ekinn 260þús.
Hann er á 38" (nýjum dekkjum)
3" púst alla leið frá túrbínu.
Ný stærri túrbína.
Nýr stór millikælir í framstuðara.
Nýtt millihedd.
Nýir demparar að aftan.
Ný tímareim.
Búið að fara í gegnum læsingu í afturdrifi.

Kastarar, krókur, álkassi á afturhlera, gangbretti, auka kastarar aftast á toppi.

Nýskoðaður 06.

Lakkið á bílnum er gott og hann er skærrauður að lit.
Sami eigandi var í 6ár að bílnum og var hann eins og litla barnið hans.

Ásett verð á bílinn er 1.690þús, selst á 1.590þús stgr.

Set inn myndir í dag eða á morgun.

Áhugasamir sendið mér einkapóst eða hringið í síma 863-9443

(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/787000-787999/787084_148_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/787000-787999/787084_149_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/787000-787999/787084_150_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/787000-787999/787084_151_full.jpg)