Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jóhannes on April 19, 2005, 00:00:03

Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Jóhannes on April 19, 2005, 00:00:03
ég er með 454 og 400 skiftinu og var að spá hvað á maður að kaupa á þetta til að maður eigi séns í þessi 4x4makkarónur...?
Title: slikka
Post by: stigurh on April 19, 2005, 08:35:01
góð dekk eru alger nauðsyn
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Heddportun on April 19, 2005, 09:00:57
líka réttur loftþrýstingur í dekkjunum
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Kruder on April 19, 2005, 09:07:59
þvílíkur rembingur...
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Dodge on April 19, 2005, 16:02:43
Bara setja í drive og burra af stað hefur dugað fínt á mínu heimili  8)
Title: ha ha 454
Post by: Preza túrbó on April 19, 2005, 16:50:45
Nei strákar mínir Imprezur eru bara einfaldlega hevy kraftmiklar. veit það þó nokkuð vel sjálfur (átti 2  :D )

Kær kveðja:
Dóri G. fyrrverandi preza
nú Forester túrbó  :twisted:  :twisted:

P.s. Hlakka mikið til 23 apríl n.s.k
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: firebird400 on April 19, 2005, 18:55:02
Fáðu þér túrbínur, millikæli, slikka og tanngóm svo þú mölvir ekki í þér settinu þegar allt heila klabbið kikkar inn :twisted:
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Raggi M5 on April 19, 2005, 19:27:58
Quote from: "Dodge"
Bara setja í drive og burra af stað hefur dugað fínt á mínu heimili  8)


Varla á móti 555  :roll:
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: ÁmK Racing on April 19, 2005, 19:54:36
Þið þessir nip&denso gæjar miðið alltaf við 555.555 er ágæt vinnur mjög vel en er líka helvíti dýr.Við miðum ekki allt við Novuna hans Einars Birgis þó hún sé alfmesti götubíll landsinns.68 Camaro þetta er allt eftir því hvernig þú vilt að bíllinn sé,viltu hafan mildan fyrir götu akstur eða villtan fyrir meiri strip action.Það er hægt að samaeina þetta upp að vissu marki en svo í flestum tilfellum þurfa menn að velja götu eða race þú er svo sannarlega að byrja á réttum stað með 454-400 combo en þetta er bara spurnig um hvað þú villt og hvursu marga aura þú átt því allt kostar þetta aur.Kveðja Árni Kjartans
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Kiddi on April 19, 2005, 21:54:02
"nip&denso gæjar"  :mrgreen:  :mrgreen:  :mrgreen:  :mrgreen:
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 20, 2005, 00:33:01
hafa menn verið að setja turpínu á svona vélar ???
það er búið að setja kopar diska í skiftingu og shift kit og það er eitthvað búið að eiga við vélina en ég held að það sé eitthvað í lágmarki...
Title: Re: hum
Post by: gstuning on April 20, 2005, 14:22:40
Quote from: "68camaro"
hafa menn verið að setja turpínu á svona vélar ???
það er búið að setja kopar diska í skiftingu og shift kit og það er eitthvað búið að eiga við vélina en ég held að það sé eitthvað í lágmarki...


Hérna heima virðist V8 turbo vera í lágmarki þótt að önnur sé raunin erlendis
og vísa ég í skemmtilegt V8 video sem var póstað á L2C um daginn

http://media.detroitnetworks.net/MichiganMuscleIII.wmv
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: ÁmK Racing on April 20, 2005, 17:20:18
Það er dýrt að vera með alvöru turbo þess vegna hafa menn ekki notað þetta mikið en þetta virkar og er bráð skemtilegt.Það er líka hægt að kaupa centefugal blásara frá Procharger og vortec sem blása í gegnum blöndung þau kosta frá 3000$og upp í 6500$ þá á eftir að kaupa bensindælu og græja blöndung sem þolir þetta.Ég er búinn að spá mikið í svona en þetta kostar.Kveðja Árni
Title: impreza
Post by: TONI on April 20, 2005, 21:15:55
Sælir
Það sem þú þarft er jú eitthvað af hestöflum og aðallega að koma þessu í malbikið. Ég á WRX Impresu, létt breytta og veit alveg hvað hún gerir en ég hef átt margt öflugra en hana, T.d sá síðasti var 1995 trans am, ef hann var á góðum dekkjum þá hefði Imprezan ekki haft hann, ég er búinn að rúlla upp svona WRX kvelju á 300 hp trans. Svo segja menn að imprezan sé svo kraftmikil, NEI hún kemur þessu bara öllu í götuna, umm það snýst málið hvort sem það er grjón, USA eða nasisti. Kv. TONI
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 20, 2005, 23:30:04
veit einhver hvar ég get keyft turpo kit á vélina...
? heimasíðu þar sem ég ger skoðað þetta ?
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: ÁmK Racing on April 21, 2005, 00:00:22
www.procharger.com.www.turbocity.com
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 21, 2005, 00:27:14
ætli maður verði ekki bara að bremsu spóla svolítið vel áður en maður fer í þessar makkarónur , þetta prochargers.... er nú senilega mjög einfalt í ísetningu....
Title: racing trikk
Post by: eva racing on April 21, 2005, 02:27:16
Hæ.

    Það er ein gullregla við þessi "tæki"  sama og með mótorhjól,  ef mögulegt er "EKKI úr kyrrstöðu"    þ.e. reyndu að fá þá til að gefa upp úr ferð t.d. 30-40 kmh.   Yfirburðirnir eru úr kyrrstöðu.    Ef þetta er hinsvegar framdrifsbíll t.d. SRT-4 eða sambærilegt,  Endilega úr kyrrstöðu.

    Þetta með turbóið er samt miklu skemmtilegri hugmynd.  Ef þú getur eitthvað smíðað sjálfur, Púst, flansa, etc.  Þá ertu að tala um turbo, wastegate og BOW ventil fyrir ca 1100 dali og blondung og "hatt" fyrir 900 og bensíndælu regulator með Stainless AN fittings fyrir 1100  þannig koma þessir 3000 en með þessu ertu kominn með 7-800 hö, útí hjól með 50/50 pumpu og flugvéla bensíni.  Sjoppaðu aöeins á netinu og þú kemst kannski af með minni pening.  
    Og aksjónið mar................
Title: 454 er eðalgræja
Post by: stigurh on April 21, 2005, 14:43:33
Með svona stóra vél er aðalmálið að koma þessu niður götu. Spól er vandamál fyrir alla bíla sem eru með rúmlega 300hp. Það skiptir engu þótt þú sért með bestu dekkin ef þau eru ískold og vegurinn er lélegur. Meira að segja 305 cid er spólari á venjulegum dekkjum. Big block er góð í 400-450 hp með litlum kostnaði. Flækjur og "réttur" kambás gera trixið. Anda inn-anda út !!!. Skoðaðu bókina og þú sérð að þetta eru einfaldar vélar sem taka vel við tjúnningu. Þess vegna vinsælar !!.
Ekki fara yfir strikið og færast meira í fang en þú getur gert á skömmum tíma. Eitt í einu og þá ertu að keyra bílinn!!

stigurh góði notar BBC 454
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Kiddi on April 21, 2005, 18:38:22
Man einhver hvað "555" Imprezan er búin að taka í E/T hérna á Íslandi??

Það á nú ekki einu sinni að þurfa Big Block til að hafa 13 sec. Imprezur, hvað eru þið að röfla :(
 
Eru þið þarna ennþá kanski á Nylon dekkjunum :roll:

Imprezurnar taka náttúrulega alla gæjana sem voru alltaf á Ak-inn rúntinum, með teningana í speglinum og 2" púströrin.... :o  Hef ekkert á móti þeim, bara að benda á staðreyndirnar :P
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: baldur on April 21, 2005, 18:54:49
555 tók 10.90 hér á landi á föstudagsæfingu með 130mph endahraða ef ég man rétt. Braut svo gírkassann og gat ekki tekið þátt í keppninni daginn eftir.
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Danni300zx on April 21, 2005, 21:39:46
ég tók 13,196 á litið breytti imprezu
þær virka alveg
Title: jam
Post by: Jóhannes on April 21, 2005, 22:55:53
þetta er allt spurning... er hægt að fá slikka sem passa á 68 camaro án þess að breyta boddy
Title: Re: jam
Post by: Kiddi on April 21, 2005, 23:28:53
Quote from: "68camaro"
þetta er allt spurning... er hægt að fá slikka sem passa á 68 camaro án þess að breyta boddy


uhhh já... þetta er heimskuleg spurning
 :roll:
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: firebird400 on April 21, 2005, 23:33:04
Nei Kiddi þetta var heimskulegt komment hjá þér.

Hvað segir það að allir vita í hvaða stærðum slikkar fást.

Kannski hefur hann bara haldið að einuslikkarnir sem fengjust væru þeir sem hann hefur séð á top fuel dröggum og þess háttar.

Og já 68Camaro það fást slikkar í öllum mögulegum stærðum og gerðum.

Og ef menn ætla að setja slikka undir hjá sér þá er ekki spurning að menn ættu einnig að útbúa hásingu og fjöðrun þannig að aflið eigi greiðari leið í götuna, t.d. með einhverskonar spyrnubúkkum
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Chevera on April 21, 2005, 23:37:02
ahemm já , ertu alveg nýr í sportinu "68camaro" ???
first gen camaros og ponchos og early second gens (70 - 73) eru mjög
vinsælir sem keppnistæki! sérð til dæmis slatta af þeim á einhverjum
þræði hérna sem er fullur af góðum myndum frá einhverju dragstripi.
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 22, 2005, 00:16:02
hei ekki missa sig.. ég er að meina alveg slétt munstur á 15 tommu felgur ekki svona eins og eru á myndinni að neðan...
og já ég er nýr í sportinu ég átti 4 dyra nóvu 16 ára skifti henni á 2 dyra novu og átti hana rétt áður en ég fékk bílpróf og seldi hana mjög fljótlega síðan eftir að ég fékk bilpróf keyfti svo 750 v12 bmw og strikkaði margar götunar með honum seldi hann keyfti svo Camaro 68 og já ég er nýr í sportinu er nú bara 21 árs og ætla ekki að segja að ég sé einhver pro í kvartmilu eða um bíla en þó einginn mo-fo ég þarf bara ekki að tjá mig um það hér þó ég spurji um eitt og annað hérna ég veit að það eru margir spekingarnir sem lesa þetta sem vita eitthvað og þá meina ég þessa gömlu góðu með reynsluna...
Title: Re: jam
Post by: Jóhannes on April 22, 2005, 00:29:02
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "68camaro"
þetta er allt spurning... er hægt að fá slikka sem passa á 68 camaro án þess að breyta boddy


uhhh já... þetta er heimskuleg spurning
 :roll:



sorry en mér finnst margt skemtilegra en að skoða dekk annað en þú sem lætur eins og þú getur sagt
mér hvað er mikið að vírum í hverju dekk fyrir sig... ...en bara svona á milli okkar... ...það er hægt að
keyra þig til læknis ef þú hefur ekkert annað að gera en að reyna að rakka aðra niður með því að
láta eins og þú sért eitthvað dekkja nörd og aðrir sé bara heimskir bjánar...  ...jújú ég orðaði
kanski þetta ekki rétt þarna uppi en það væri gáfu legra að spurja betur út í spurningun heldur en að
láta eins og dekkja guð...
...póstaðu bara hérna inn hvenar sem er um það hvenar ég á að skutla þér til sálfræðings eða
geðlæknis vegna þess það er eitthvað að þú þarft bara að átta þig á þessu eins og hommarnir
sem koma útur skápnum alveg eld hressir (veit ekkert um þetta "eld hressir" big happy smile)...
...og ekki byrja að drulla yfir stafsetninguni ef þér dettur ekkert annað í hug því ég kann ekkert í stafsetningu...
og þetta er bara vandamál sem þú þarft að vinna í og þú verður bara að takast á því eins og þeir sem hafa það verr en aðrir...  
..ég persónulega er hérna til að eignast vini frekar en óvini.... ....menn verða að kunna að sína mannsiði og það
að segja að ég sé einhver wierdó um dekk er ekki mikil kurteisi við náungan en þú ert kanski ein af þeim
sem gefur bara skít í svoleiðis og rífur bara kanski kjaft og ert alveg ónýtur í skapinu ...en þá verð ég nú
að benda á sálfræðinginn aftur...


(ps: kiddi vertu rólegur þú getur eflaust feingið pillur við því sem er að angra þig)


BIG HAPPY SMILE :)
Vináttu kveðja
Geiri
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: firebird400 on April 22, 2005, 00:46:15
:roll:
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: JHP on April 22, 2005, 09:29:41
(http://www.bentsynapse.net/insults/images/albino.jpg)
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: stigurh on April 22, 2005, 12:49:35
Það er þetta með dekkin !?

Hvað er gott við 7-800 hp ef þú átt ei gírkassa? drifskaft? hásingu? dekk? bíl sem verður ekki eins og skrúfa þegar búið er að setja í gang?

BBC meikar meira HP en þú getur með góðu móti notað.

SO

Gangið varlega um gleðinar dyr.
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Kiddi on April 22, 2005, 17:42:11
:mrgreen:  :mrgreen:  :mrgreen: þið eruð ágætir, veistu um einhvern góðan sála :?
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Kristófer on April 22, 2005, 18:05:00
Geiri minn vertu ekkert að hlusta á þessa gæja komdu bara og talaðu við mig ef að þú vilt fá alvöru ráðleggingar. :)
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: oskard on April 22, 2005, 18:44:44
HAHA þetta er fyndnasti þráður EVER á íslensku bílaspjalli !!!
Title: hvernig get ég unnið imprezunar á mínum old scool camaro ???
Post by: Jóhannes on April 22, 2005, 23:32:01
Quote from: "Kiddi"
:mrgreen:  :mrgreen:  :mrgreen: þið eruð ágætir, veistu um einhvern góðan sála :?


haha....  því miður get ég bara látið þig hafa númerið hjá dýralækninum hérna í grímsnesinu...
Title: YAhoooo,,,,
Post by: Jóhannes on April 22, 2005, 23:39:10
Quote from: "Kristófer"
Geiri minn vertu ekkert að hlusta á þessa gæja komdu bara og talaðu við mig ef að þú vilt fá alvöru ráðleggingar. :)


maður ætti nú bara kikja á þig.. ..þú skuldar mér líka RACE...
Camaro vs. Camaro (fjölskylduerjur)