Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Olli on April 17, 2005, 15:49:01

Title: T45 kassi til sölu
Post by: Olli on April 17, 2005, 15:49:01
Ég er með 1stk T45 kassa (5gíra) úr Mustang 98, keyrður aðeins um 30.000 mílur, með "Glænýju" kúplingssetti, sem var sett í fyrir um 1000km síðan.

Fæst á góðum prís.
Uppl, í síma 863-5926 (Olli)  og í  pm