Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: íbbi... on April 13, 2005, 02:06:27
-
veit eikker eikkað um hinn íslenska DeLorean.
eikkað um ástand,mótor og staðsetningu?:):)
-
veit eikker eikkað um hinn íslenska DeLorean.
eikkað um ástand,mótor og staðsetningu?:):)
Blessaður skrifaðu á Íslensku.
-
Sæll frændi býr ekki eigandinn úti?
-
er hann ekki í eigu Stál og Stansar eða álíka ?
-
sindrastál á bílinn sem er víst keyrður eitthvað um 10 þús km að mér skilst.. og er víst bara í topplagi.. allavega ekki mikið ryðgaður, það er alveg víst :D
-
sindrastál á bílinn sem er víst keyrður eitthvað um 10 þús km að mér skilst.. og er víst bara í topplagi.. allavega ekki mikið ryðgaður, það er alveg víst :D
Já sindrastál....hehe boddúið á eftir að lifa leeeeeeengi :lol:
-
sindrastál eða ekki sindrastál.. bíll smíðaður úr ryðfríu stáli ryðgar seint..
-
bíllinn er jú í eigu Sindrastáls, er víst í mjög góðu lagi, settur í gang öðru hverju, sá hann síðast á götunni í fyrrasumar, hann er í geymslu í Ásholtinu þar sem ég hef geymt minn bíl sl. ár!
-
það vantar alla aukahlutina sem voru á bilnum í myndonum :)
-
já og sem betur fer þeir voru ógeðins
-
Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
-
Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
held að þú getir gleymnt því,þessi bíll á bara eftir að verða verðmætari með hverju árinu sem lýður + að Delorean sjálfur var að drepast nú á dögunum þannig að menn kannski minnast þessa bíl frekar :wink:
-
Er þessi bíll einhvað falur???
það væri snilld að koma höndunum yfir hann :o
Kaupir bara annan. :wink:
-
Nýjir : 25þús $
1998 : 25þús $
2005 : ??
Þeir eru ekki ryðfríir þótt að það virðist vera það, það sem maður sér utan á þeim er riðfrítt skinn, undir þeim er fiberglass,
Ég var mikið að leita eftir svona bílum í kringum 1998 þegar ég var 19ára :)
ætlaði þá að kaupa einn, en allt kom fyrir ekki.
-
http://motors.listings.ebay.com/Passenger-Vehicles_DeLorean_W0QQfcclZ1QQfclZ3QQfromZR4QQfrppZ50QQfsooZ1QQfsopZ1QQsacatZ31829QQsocdpfcatZ31829QQsocmdZListingItemList
það væri gaman að fá annan svona
-
Hvernig vélar eru í þeim og hvers konar performance eru þeir að státa sig af
-
Hvernig vélar eru í þeim og hvers konar performance eru þeir að státa sig af
6cyl volvo renault/citroen verkefni þarna ofan í, 128hö og ekkert performance til að minnast á, nema þetta flýtur í gegnum tíma úr rúm eins og fínasta tímaferðavél
-
OOJJJJ BARA
128 HP
Ég missti allt álit á þessum viðbjóði
Engin furða að þetta company fór fallít
-
Það átti nú að fara laga til í hest húsinu, en svo fór þetta bara allt á hausinn.
One of the best kept secrets in the DeLorean saga is the Legend Twin Turbo project. Contracted by Mr. DeLorean before the first DeLorean rolled off the factory line, Legend Industries was supposed to turn the sluggish PRV engine into a beast. If DMC had not collapsed prematurely, then there would have been some bad ass DeLoreans on the streets during 1983/84. Although the company went under due to DMCs failure, there still exist three or four working prototype Legend Twin Turbo engines. This section will profile two cars that have these engines, and the historical significance behind each car.
-
Aggi, þú veist hver kom að því að hanna Birdinn þinn :wink:
-
Nei hver
-
Nei hver
John DeLoeran :lol: hann starfaði um tíma sem yfirmaður Pontiac hjá GM, hannaði meðal annars GTO-inn margfræga og kom að hönnun Firebird þegar þeir voru settir fyrst á markað! :wink: hætti síðan þar því GM vildi ekki hanna DeLorean bílinn, stofnaði þá DMC og restina þekkja flestir
-
Mikið rétt, hann og Jim Wangers voru góðir saman, hef hitt þann mann :) hann skrifaði skemmtilega bók sem heitir Glory Days, sem er um þessa daga þeirra tveggja t.d., Mæli með henni í jólabókaflóðinu næstu áramót :o
-
DeLoeran á heiðurinn af F body conceptinu, þetta langa húdd sem rúmaði 8 strokka og hefði getað rúmað meira, og þetta kúpta bak með stuttu skotti, var umdeilt á sínum tíma en flestir vita hvað varð úr þessu boddýi!
-
Ég ætla nú samt ekki að fara líkja F Body við Deloren, engann veginn
Mér hefur alltaf þótt þeir ljótir, ég var bara með þá grillu að þetta væru performance bílar og þess vegna hélt ég svolítið upp á þá.
Núna hins vegar þegar ég veit hinn ljóta sannleika um þennann viðbjóð þá er hann bara það, Viðbjóður, og ég get skilið það að menn sem eiga svona eins og Sindra Stál noti þetta ekki neitt. heldur bíði bara eftir því að þetta hækki í verði til þess að geta selt þetta.
Jújú hluti að bílasögunni og allt það en ekki nógu merkilegt til þess að spandera bílskúrsplássi undir þetta, þá fengi ég mér nú frekar annað F-Body eða GTO