Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ó-ss-kar on April 09, 2005, 15:52:41

Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Ó-ss-kar on April 09, 2005, 15:52:41
ég er að leita mér hugsanlega að einhverjum bíl til að dunda mér við. þá var ég að hugsa eins og 3 gen camaro/pontiac , má vera vélarlaus. Svo einnig koma fleiri bílar til greina , eins og gamall eclipse eða taloon. ef þið vitið um einhvað væri gaman að fá upplýsingar um það.
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Anger on April 09, 2005, 23:21:48
eg á 3gen camaro með v6 vel, ef þu vilt dunda þer get eg reddað þer 350 vel með ísetningu á 120 kall, faðu þer bara velina og dundaðu þer við aðgera þetta :D:D
Title: hum
Post by: Jóhannes on April 10, 2005, 00:31:31
ég á willis handa þér árg 74...
Svo á frændi minn cadilack árg 8? hann er skráður á toyota selfossi...
en einginn 3gen camaro eða trans am sorry...
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Ó-ss-kar on April 10, 2005, 14:56:27
Anger: Ekki lumarðu á einhverjum myndum af þessum bíl? sem og hvar hann er staðsettur
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Fannar on April 10, 2005, 23:29:19
Quote from: "Ó-ss-kar"
Anger: Ekki lumarðu á einhverjum myndum af þessum bíl? sem og hvar hann er staðsettur

Óskar þetta er gamli hans robba hér á selfossi.. kongablár 6cyl á lokuðum 15" american racing felgum..
þessi bíll er árgerð 1990.
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Ó-ss-kar on April 11, 2005, 17:13:23
get nú ekki sagt að ég viti hver robbi er :o , en allavega er þessi bíll þá á selfossi ? eða langar mikið að sjá hann og jafnvel fyrir hvað hann fengist
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Siggi H on April 13, 2005, 10:05:59
pffff óskar flyttu þér bara inn bíl drengur og hættu þessu rugli! marg borgar sig..
Title: smá upplýsingar ef þær fást
Post by: Anger on April 13, 2005, 19:11:09
þessi

http://www.simnet.is/arn0r/IMG_1376.jpg