Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jNs on April 08, 2005, 10:41:06

Title: Ný Cobra
Post by: jNs on April 08, 2005, 10:41:06
Er von á þessum á næstunni?
Title: Ný Cobra
Post by: Rampant on April 10, 2005, 16:28:23
Satt að segja hélt ég að þetta yrði næsti bíll frá Ford SVT deildinni  efitir að þeir hættu við SVT Focus og SVT Lightning. Ég hélt að ástæðan fyrir þessarri breitingu væri að SVT deildin þyrfti á öllum verkfræðingunum að halda til þess að hanna þessa Cobru eins og þeir gerðu með Ford GT. Ég var ekki eins viss eftir að hafa fengið að sjá Shelby Cobruna á Ford námskeiði, sem ég var á, áður enn hún var kynnt á New York sýningunni. Eftir að hafa síðan séð SVT Adrenalin trukkinn hefur mér snúist hugur. Mér þykir það orðið ólíklegt að þessi Cobra fari í framleiðslu á næstunni. Maður veit samt aldrei.
Title: Ný Cobra
Post by: blobb on April 10, 2005, 21:49:24
djöfull er þetta ljótur bíll eins og þeir hafa nú alltaf verið flottir. spæl :cry: ing
Title: Ný Cobra
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 12, 2005, 09:45:08
Þetta er nú einu sinni framtíðin.