Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on April 04, 2005, 23:31:01

Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: 1965 Chevy II on April 04, 2005, 23:31:01
Allt í rugli maður :shock:
(http://www.imagestation.com/picture/sraid141/pf4f3e34c9d1a362ef2c2607321e74a00/f6c48a85.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4Njk3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid141/pd4a7b699ed6d3e6d2f45617dcc3b1900/f6c48ad3.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4NjkyNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4Njk0NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4Njk2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4Njk1NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNTg4NzA0NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
[/img]
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: Racer on April 05, 2005, 00:03:57
þarf greinilega að halda bílnum beinum með þessum dekkjum eða svona ágiskun.. bílinn hlýtur að taka stökk til hliðar þegar túrbó kickar inn

annars synd að hafa svona í húddinu þó maður værir til í það þó þetta sé hondu vél.. tja túrbínuna og aðra blokk með fylgihlutum

hmm suðurnar eru misgóðar þarna en góður suðumaður sem sauð þetta saman eða svona kann að sjóða :D
Title: hum..?
Post by: Jóhannes on April 05, 2005, 02:08:32
hvernig ætli styrið sé útbúið í svona dóti ??
ekki stendur maður allt í botn og reynir að hemja slikkeran...
njaaa....
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: íbbi_ on April 05, 2005, 02:34:20
ég hef einmitt alltaf varið að reyna koma fólki í skilning um að Hondur séu Hinsegin 8)
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: jNs on April 05, 2005, 10:03:58
það sést nú á myndunum að þaðer lítill sem enginn beyju radíus á þessum bíl
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: baldur on April 05, 2005, 10:33:35
Sést nú líka að hann er ennþá ókláraður.
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: gstuning on April 05, 2005, 10:48:31
Þetta virðist vera mock up af því hvernig allt á að vera, það er ekki tímareim , og sumt er bara punkt soðið

Hann beygjir líklega verulega illa en fer virkilega vel áfram
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2005, 12:20:26
Þetta eru myndir frá því í fyrra,það er bara rafmagnið eftir.
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: Binni GTA on April 05, 2005, 13:46:50
Prjón grind ......why  :?
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: jNs on April 05, 2005, 13:50:32
þessi bíll er nú bara eitthvað djók   :? því það þarf nú varla fallhlíf ,prjóngrind og hvað þá
slikkera á frammhjóladrifna Hondu Civic með 1600cc
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: gstuning on April 05, 2005, 14:24:16
Quote from: "Vantar 4-gen Celicu"
þessi bíll er nú bara eitthvað djók   :? því það þarf nú varla fallhlíf ,prjóngrind og hvað þá
slikkera á frammhjóladrifna Hondu Civic með 1600cc


Hver veit kannski fer hún 7 eða 8 eða 9
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: jNs on April 05, 2005, 14:32:44
Já það má vel vera og þegar maður hugsar aðeins út í þetta þá er civic vti (si) mátorinn 160hp original og þessi er nú kominn eitthvað vel yfir það en samt prjóngrind framhjóladrifnum bíl :?:
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2005, 15:10:10
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: 1965 Chevy II on April 05, 2005, 15:18:27
Engine Modifications:
   Golden Eagle Godzilla Sleeved B18C
   J&E Pistons
   Crower Rods
   Spearco Air to Water Intercooler
   Turbonetics T61
   1200cc RC Injectors
   MSD 7al Ignition
   Rev Hard Race Manifold
   GReddy Type R BOV
   Tial 40mm Wastegate
   STR Intake Manifold
   Ported and Polished Head
   Crower Dual Valve Springs w/ Titanium Retainers
   Stainless Steel Oversized Valves
Drivetrain:
   ACT Clutch
   Prodrive Axles
Suspension/Wheels:
   Skunkworks Coilovers
   Koni Shocks
   Bogart "Drag-on-fly" Drag Wheels
   13x8 Front
   15x3 Rear
Body:
   MB Products Fiberglass Front End
   MB Products Fiberglass Doors
   MB Products Fiberglass Tailgate
   Race Lexan Windows
   Wheelie Bars
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: Binni GTA on April 06, 2005, 00:12:45
Quote from: "Trans Am"
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph


ussss....nú fara allir Honda snáðarnir að troða prjón grindum undir shjivekkana  :lol:
Title: Grindin góða
Post by: Nóni on April 06, 2005, 00:23:03
Quote from: "Trans Am"
Strákar ekki tala út um rassgatið á ykkur,hvað gerist þegar þú botnar af stað á framhjóladrifnum bíl! jú hann lyftist upp að framan og missir grip prjóngrindin minnkar þennann effect.
Það eru mjög margir framdrifs kvartarar með svona grind.
þessi Honda fer miðjar átta í 1/4 á um 160Mph



Hehehe......ekki kvarta ég........... :D  Það er sennilega út af grindinni góðu.

Kv. Nóni, búinn að breyta nikkinu
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: Racer on April 06, 2005, 00:23:34
skal bruna þá hlæjandi framúr þeim á saab.. hmm verð að drífa mig að klára bílinn ef einhver seasick challenge mann í fyrstu keppnina hehe.

spurning að fá lánaða prjóngrindina hans Nóna til að vera jafn flottur á því.
Title: Slikkarnir að framan og front runnerar að aftan!!!
Post by: 1965 Chevy II on April 06, 2005, 00:24:35
pffft nei þeir kaupa bara 2-3 traction límmiða og einn spoiler þá er þetta komið :?