Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on April 04, 2005, 22:05:57

Title: ....a work in progress
Post by: Moli on April 04, 2005, 22:05:57
sælir, búinn að vera að brasa aðeins í skúrnum síðustu daga..
datt í hug að henda inn nokkrum myndum af stöðunni á bílnum í dag..

(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05618.JPG)

bótin mátuð
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05588.JPG)

ljótt gat á horni hægra frambretti
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05589.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05591.JPG)

svo þurfti að sandblása hér og þar...
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05592.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05594.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05596.JPG)

leiðinlegt gat í hurðarstaf farþegameginn
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05595.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05603.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05605.JPG)
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05609.JPG)

ryðgat á horni vinsta frambrettis
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05612.JPG)

og búið að bæta þetta sama gat!
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05616.JPG)

búið að hreinsa allt af honum að aftan
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05615.JPG)


nýja stýrið komið í, myndast einkennilega er í raun aðeins ljósara á litinn og viðarplatan í mælaborðinu dekkri...  :?
(http://www.internet.is/bilavefur/capri/uppgerd/DSC05606.JPG)


meira seinna...
Title: ....a work in progress
Post by: Addi on April 04, 2005, 22:31:30
Mikið djöfull er þetta laglegur bíll hjá þér.
Title: ....a work in progress
Post by: Vilmar on April 04, 2005, 23:19:03
Flottur bíll hjá þér
Title: ....a work in progress
Post by: Moli on July 20, 2005, 00:47:59
21. Maí 2005 ...á leið í sprautun

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_119_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_117_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_120_full.jpg)



19. Júlí 2005 ...klár á götuna

(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_71_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_68_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_66_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_63_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_64_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_82_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/623000-623999/623117_84_full.jpg)



meira á www.74capri.tk
Title: ....a work in progress
Post by: 1965 Chevy II on July 20, 2005, 05:36:39
Flottur bíll moli 8)
Title: ....a work in progress
Post by: Kristján Stefánsson on July 20, 2005, 08:02:58
já asskoti laglegur :D
Title: ....a work in progress
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 21, 2005, 00:14:34
Þú ert SNILLINGUR. Þú hefur gert fallegan bíl hrikalega flottan. Til lukku.  :)  :)  :)
Title: Jahá
Post by: Blaze on July 21, 2005, 15:00:04
Sá þennan bíl með alsberum augum í dag  :shock:  Massa flottur
Title: ....a work in progress
Post by: Moli on July 21, 2005, 15:28:11
takk takk, á enn eftir að setja á hann sílsalistana sem ég er búinn að djöflast við að pólera sl. daga og auðvitað felgurnar, þær koma líklega hinsvegar ekki á fyrr en næsta sumar.  :wink: