Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jNs on April 04, 2005, 16:01:49
-
Sá sami?
-
sæll, stórlega efast um það ég tók efri myndina uppi á braut 21. Ágúst og þá var þessi bíll enn í vinnslu
frekari þráður um bílinn hér --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=6611&start=0
-
þá er nú til þó nokkuð af þessum köggum á landinu
-
Tk-370 er nuna í hönk á bíla kerru niðrí vinnu hjá mér.. eftir smá ljósastaura ævintýri..
ég mun rífa hann um helgina...
var mjög skemtilegur bíll áður en fyrrum eigandi eignaðist hann og tjónaði hann...
-
Rétt hjá Mola, ég á neðri bílinn og er hann á skaganum.
-
hvenar kemur hann á götuna?
-
Hann kemur á götuna fyrir sumarið 2006, kostar mikla peninga.
-
TK-370 er gamli bíllin minn og það eru 2 eigendur eftir mér og ég get sagt þér það að eina sem var gert var að sprauta hann með úðabrúsa og klesst á staur