Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Óskar on April 02, 2005, 13:28:04

Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Óskar on April 02, 2005, 13:28:04
Veit einhver eitthvað um þessi hjól sem staupasteinn.ehf.is eru að selja? Er að spá í að skella mér á eitt svona XRA 200, en hef bara ekkert heyrt um þessi hjól, ef einhver hefur reynslu eða þekkingu endilega komið með skoðanir hér eða sendið mér mail á draumar@mi.is
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: blobb on April 03, 2005, 19:44:50
er ekki hondu mótor í þessum hjólum
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: logy on April 08, 2005, 18:59:00
jú  mótorinn er jialin honda  sem er víst mótor sem er frammleidur í samstarfi á milli jialin og hondu , jialin er held ég japanskt eða kínverst fyrirtæki sem hefur verið að frammleiða mótorhjólamótora frá 1970 og eitthvað í samstarfi við hondu.  
En að öðuru leiti efast ég um að nokkur hafi reynslu af þessum hjólum þau eru að ég held bara alveg ný á íslandi.  Er sjálfur mikið að spá í fjórhjóli frá staupasteini
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: blobb on April 08, 2005, 21:49:28
þetta er bara flott fjórhjól
Title: Sumto
Post by: Sporlaus on April 12, 2005, 12:26:57
Ég fékk mér eitt Sumoto 250ST fjórhól í janúar,
Þetta hjól hefur reynst mjög vel og ég er mjög ánægður með að það sé loksins kominn einhver hingað á land sem getur boðið þetta sport á góðu verði.

Vélin í hjólinu skilar sér mjög vel og hefur ekki klikkað að neinu leiti, en ég held að þeir hafi ekki tekið inn cross hjólin áður. Mér var sagt að þau kæmi fyrst inn í mai.

Ég var einnig að kvetja að fá bróður minn til að kaupa eitt hjá þeim.
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on April 19, 2005, 19:15:27
Ungur strákur sem býr á móti mér var að kaupa sér svona fjórhjól
Besti vinur hans tók einnig eitt

Það verður gaman að sjá hvernig þessi hjól eru vegna þess að verðið er hlægilegt.

205000 kr. komið að götuna

Maður fær ekki einu sinni úthnjaskaðann 1987 árg Quad Racer fyrir þennann pening

Og Mojave sem eru sambærileg hjól, frá 1987-90 eru á 100-150 þ. kr.

Ef ég væri enn á aldrinum þá væri ég búinn að festa kaup á einu svona hjóli
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Busa on April 21, 2005, 21:05:30
Eru þeir með einhverja racera?
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: blobb on April 23, 2005, 00:18:20
það eru til sumoto hippar en ég veit ekki hvort þeir flytji þá inn hjá staupasteini ég hef ekki séð racer hjá þeim
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: kawi on May 03, 2005, 11:24:30
var nú að sjá mojave 250 87árg, á 170þús :roll:  spurning að bæta við 35kall og fá bara NÝTT :twisted:
Title: þetta er rusl
Post by: fannarp on May 21, 2005, 10:43:10
Var að spá í svona fjórhjóli fyrir konuna þangað til að ég sá hestafla töluna 15 þess má geta að gömlu mojave hjólin eru 45.

Segir þetta ekki allt sem að segja þarf
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on May 21, 2005, 11:34:45
Mojave hjólin eru ekki 45 hestöfl

Alveg sama hvað það er upp gefið frá framleiðanda

Ég var á bæði Quad racerum og Mojave hjólum í gamladaga og Quad racer er gefinn upp sem 54 eða 56 hestöfl minnir mig og hann er 2-3 sinnum kraftmeiri en Mojave

Punktur
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on May 21, 2005, 17:41:32
Yamaha XT660R er 48 hestöfl þannig að þið sjáið nú hve mikil fásinna það er að halda því fram að 1987 250 Mojave sé 45 hestöfl
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: pippi313 on July 08, 2005, 12:11:29
Xra 200, er þetta ekki loftkælt, þetta er þá alveg vita máttlaust, og hvernig er fjöðrun og annað á þessu.
Ég held að þetta séu ekki skemmtileg hjól, fín skellinaðra, enn ekkert meira enn það.
250 f hjólin eru örugglega 4 sinnum kraftmeira enn þetta  :D
Prófaði einu sinni Dukar hjól, sem á að vera svipað þessu sumoto.
Þetta er það allra sorglegasta sem ég hef sest uppá, og var það 1 mánaðar gamalt þegar ég prófaði það.
Ég myndi bara skella mér á Crf 250 félagi  :D
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: pippi313 on July 08, 2005, 12:14:19
er samála með þessa hestafla tölu, málið er líka það, að það er ekki hægt að líkja saman hjóli sem er 87 árg og svo 250 hjóli í dag.
Yamaha Yz 250 F 2004 hjólið sem ég átti, það var ekki skráð nema 35 hö minnir mig.
Þætti mér gaman að sjá það spyrna við eldgamlan mojave eða quadracer
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: fannarp on July 08, 2005, 13:41:49
Ég held að það séu betri kaup í ts 50 heldur en þessu drasli
Title: mæli ekki með þessu
Post by: X X X Eggert X X X on April 19, 2006, 21:46:17
vinur min keypti ser svona svona sumoto hjol það er mjög leleg fjörðun þegar þu stekkur a þessu þa sla dempararnir saman það er eingin kraftur i þussu eg var að stinga þetta drasl af a skellinöðru  :!:  :!:  :!:  :!:
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Robbi on April 20, 2006, 23:33:07
Maður fær það sem maður borgar fyrir þessi hjól eru ekki fyrsta flokks en miklu ódyrari en það sem við höfum séð hér á landi áður það er klárt að ending og gæði eru í stíl við verðið. örugglega fínnt ef maður er bara að leita að smá fjöri sem aukamaður í sportinu :?
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on April 21, 2006, 19:54:01
Nei ég held ekki.

Að mínu mati er þetta bara eins og að kveikja í peningunum,

Og ekki fjör heldur pína og leiðindi !

Þetta endist ekki einn dag í leik og sá leikur er ekki neitt til að leitast eftir,

Nokkrir guttar hérna í nágreni við mig versluðu sér svona og guð minn eini hvað þetta er mikið drasl, bara liðónýtt í alla staði :!:
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Axel_V8? on May 05, 2006, 13:08:00
Skella sér bara á Kawasaki hjól, þau eru nokkuð ódýr miðað við Hondu og Yamaha og virka alveg jafnvel. :)
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on May 06, 2006, 12:04:56
Ég er með eitt inn í skúr eins og er Mean Streak 1500  :wink:

Og Rune á leiðinni  :twisted:
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Axel_V8? on May 07, 2006, 12:55:59
Sweet.  8)
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Hörður on May 07, 2006, 20:50:39
og ég með eina Ninju,reyndar  er hún hér og það í augnablikinu... :D  en stittist í að hún sameinast aftur  :twisted:
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: firebird400 on May 07, 2006, 23:18:17
Þú hefur 5 daga, það er æfing á föstudag  :wink:
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Hörður on May 09, 2006, 19:20:47
ég næ því ekki :(   fæ ekki  hliðarplastið fyr en á föstudaginn


shopusa   skeitásig með þetta  ég borgaði þetta 23apríl  og  tókþetta meðflugi   og ég fæ þetta ekki  fyr en 12maí,, mér finnst það léleg þjónjusta... þa´á eftir að sprauta allt plasti  ég verð seinn fyrir í sumar:(  ég er að spá í að fara grenja hérna bara....

hehe... en það er kannski ágætt að vera ekki búinn að fá þetta þa´er maður ekki að eiðatímanum sem á að fara í próflestur í að hendahjólinu saman :twisted:   (Pollyana)
Title: Sumoto
Post by: Balli on June 09, 2006, 01:22:28
Sælt veri fólkið ég er buinn að meðhöndla nokkur sumoto síðustu mánuði og hef komist að sanngjarni niðurstöðu ......ÞESSI HJÓL ERU FALLEGA RUSLIÐ
það er ekki eitt heldur allt sem fer úrskeiðis ,bremsur.rafmagn,startari,legur nefndu það

EN hitt er annað mál að ef þessi hjól væru ekki auglýst sem torfæruhjól heldur viðkvæm tæki til að nota á sléttlendi í kína með 30 kg ökumann væri annað hljóð í strokknum og þá væri líka eflaust minna um bilanir og starfsmenn staupasteins stæðu ekki í þrasi og leiðindum allan liðlangan daginn sem raunin er
 
þannig að frá mínum sjónar hóli þá mætti staupasteinn leggja meiri metnað í að fá betri hjól til að selja því íslendingar eru böðlar upp til hópa

 8)
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: Hörður on June 09, 2006, 22:57:18
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1332/5161408/10503163/151215715.jpg)

jæja hann er kominn saman :D
Title: Sumoto mótorhjól!!?????
Post by: JHP on June 11, 2006, 00:32:16
Flottur kawi  8)