Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: oggar on March 29, 2005, 08:49:05

Title: DAINESE leğurgalli til sölu
Post by: oggar on March 29, 2005, 08:49:05
Til sölu svartur tvískiptur Dainese Techno leğurgalli meğ Dainese 2000 “Knee-sliders”.  Gallinn er meğ innbyggğum kevlar hlífum á öxlum, olnbogum, framhandleggjum, hnjám og sköflungum.  Einnig meğ bólstrun á baki, brjósti, mjöğmum og rass.  Buxurnar eru nr. 48 en jakkinn er nr. 50.  Mjög vel meğ farinn galli í toppstandi, smá rispur á hægri hliğ eftir fall úr kyrrstöğu. Get sent fleiri myndir ef óskağ er eftir şví.
Verğ 60.000 kr.
Óskar Páll
891-6816
oggar@hotmail.com