Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Oddur on March 28, 2005, 20:17:52
-
Til sölu Subaru Impreza GT , árg '99
Bílinn er í góðu standi og lítur vel út, engar dældir né rispur. Ekki skráður tjónabíll.
Bílinn er ekinn 129 þús km.
Gírkassi er nýupptekinn og vél var tekinn upp í 77 þús. (nótur fylgja)
Bílinn er nánast óbreyttur fyrir utan loftsíu, þjófavörn, blow off ventil og búið að fjarlægja rúðupiss spautur af stuðara
Eyðsla er á milli 10 - 13 l/100 km.
Áhvílandi lán ca. 300 þús.
Verðhugmynd 1490 þús.
Skoða skipti á ódýrari.
uppl. í síma 8984852
Oddur
(http://oddur.hlunkur.com/albums/Bilar/IMG_0550.sized.jpg)