Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Stefán Hjalti on March 28, 2005, 17:21:31

Title: 350 Chevy, AC-dæla, serp.belti, altenator, vökvast.dæla ofl
Post by: Stefán Hjalti on March 28, 2005, 17:21:31
Til sölu framanaf 1988 350 chevy:

Brakket fyrir serpentine belti. Brakketinu fylgir serpentine belti, AC-dæla, altenator, vökvastýrisdæla, loftdæla, allar trissur m.a. trissa fyrir vatnsdælu. Allt kemur þetta á einni festingu sem boltast beint framaná small block Chevy, ekkert mix boltast í einu lagi beint á.

Verð 15.000 kr


Á sama stað er til 350 chevy árg 1988 sem þarf að skipta um amk höfuðlegur og renna sveifarás.

Verð 20.000 kr

Eða hvorutveggja saman á 25.000 kr

S: 6900454
Stefán