Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kusikusi on March 27, 2005, 17:59:41

Title: Konubíllin í einhverjum vandræðum
Post by: kusikusi on March 27, 2005, 17:59:41
sælir, konan var að fá sér einhverja mözdu druslu.
þetta er 323F ´92 típa og hann drepur allltaf á sér þegar maður beygjir til hægri!
alveg ótrúlegt... Hann drepur ekki á sér ef maður mökk fyllir drusluna..

einhver tips áður en ég fer í þetta..  mér datt í hug að ráðast á bensíndæluna, hvort hún sé ekkert að halda þrísingi..

öll comment vel þeginn
Title: Mazda
Post by: Ziggi on March 27, 2005, 18:13:25
er ekki annað bensín rörið bara stíflað??? eru ekki tvö sitthvoru megin?
Title: Konubíllin í einhverjum vandræðum
Post by: baldur on March 27, 2005, 18:14:38
hljómar eins og stífluð grófsía í bensíntanki