Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Elmar Þór on March 26, 2005, 12:56:02

Title: Chrysler 8 3/4
Post by: Elmar Þór on March 26, 2005, 12:56:02
'Eg er með þannig hásingu undir bílnum mínum. Hún er með casting-741.
Vandamálið hjá mér er það að mig langar að fá mér annað drifhlutfall. Ég er að spá í hvar ég fæ hlutfall. Summit selur bara drif fyrir casting - 742 og casting - 489. Vonandi getur einhver hjálpað mér.
Title: Chrysler 8 3/4
Post by: moparforever on April 13, 2005, 21:27:00
hafðu samband við gulla emils hann á örugglega nokkur hundruð eintök og gulli er farinn að lúra á netinu og flytja heim allskonar hluti hefur maður séð  :D
Title: Að falla um hluti.
Post by: eva racing on April 13, 2005, 23:11:50
Hæ.

   Ég á 5.57:1 .i  741 "keis"   Jafnvel 4,88:1  einhversstaðar.

  Annars geturðu bara látið renna utanaf hinum hlutföllunum til að koma þeim í 741.   (minni legur og minni pinjon)    Hvaða hlutfalli ertu að spá í.?
Title: Chrysler 8 3/4
Post by: Elmar Þór on April 16, 2005, 21:01:03
'Eg var að spá í 4.30:1 eða eitthvað þar um bil