Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ó-ss-kar on March 25, 2005, 19:16:40
-
sælir , einhver hérna til í að vera svo almennilegur að útskýra fyrir mér hvernig þessir riðlar eiga að virka fyrir sumarið ? ég er kannski svo vitlaus að spurja en betra að vera heimskur og spurja frekar en aðspyrja ekki :o
-
Þú byrjar á að skrá þig í klúbbinn (kr 5000) og svo skráir þú þig í keppni þegar hún er auglýst.
Ef þú veist hver tími þinn er vanalega á brautinni segjum 13.50 þá myndir þú skrá þig í 12.99 flokkinn og keppa við bíla sem eru að keyra á rólinu 12.99-13.99.
Ef þú veist ekki tímann þá bara segistu ákveða það eftir tímatökur.
Ef þú ferð undir tíma það er að segja hraðar en 12.99 þá ertu úr leik.
Það er ræst á jöfnu sá sem er á undan í mark vinnur,einfalt.
Nánast allt leyfilegt nema throttle stop og samskonar dót (búnaður fyrir homma og gamalmenni),
-
Hvernig virkar þetta þá fyrir þá sem eru að fara rönnið nálagt heilli sec. Það sem ég meina er það að sá sem er nálagt sléttum sec. á mikið erfiðara með að hanga inni.
Þurfa þeir sem sagt að skrá sig í tvö flokka eða :?
Þú nefndir að ef hann færi undir segjum 12,99 þá er hann úr leik, já en ef bíllinn er vanalega að fara 13,10 og svo fer hann allt í einu undir, bara fúlt að ná góðu rönni, en þetta skiptir engu máli ef menn eru að fara 13,50-13,80.
Mér finnst þetta fyrirkomulag engannveginn getað virkað.
Endilega leiðréttið mig ef ég er einhvað að misskilja þetta því mér finnst þetta eitt það heimskasta sem ég hef heyrt lengi
-
er þetta þá bara eins og bracket run eða hvað það er kallað ? finnst það ekki alveg blíva :/ en allavega verður þetta þá allt sumarið keyrt á þessu eða er þetta einhver tilraun ?
-
Strákar, það er bara að prófa þetta en ekki jarða það í fæðingu. Ef ég hefði sagt að súkkulaðirúsínur væru vondar áður en ég smakkaði þær, þá hefði ég ekki haft ánægju af að borða þær öll þessi ár.
Mikilvægt er að þekkja bílinn sinn vel og vita hvaða tíma hann er að fara á og hvað hann getur best, það kæmi mér sko mjög skemmtilega á óvart ef SAABinn færi allt í einu í 11.90 og ég væri úr leik. Ég mynd svo minnka bústið eða seinka kveikju um kannski kvart gráðu eða eitthvað álíka og halda áfram í næstu keppni. Nú eða gera eins og alvöru karlmaður og bústa meira eða flýta kveikju og færa mig upp um flokk og byrja að keyra
með stóru strákunum.
Kv. Nóni
-
Sko Nóni minn,Það er ekki í boði hjá öllum að bæta aflið með að auka boostið eins og hjá þér.
Þetta fyrirkomulag hentar aðeins þeim sem eru að fara á tímum sem hitta á miðja sec. eða svo
Þið ættuð að endurskoða þetta fyrirkomulag ykkar vandlega fyrir sumarið.
-
flestir ykkar getið seinka kveikjunni á v8
þetta er áhætta að keyra á heilli sec , enn er það ekki ástæða að þið keyrið kvartmíluna hvort sem er.. einhver gæti tekið framúr ykkur á loka metranum og þið tapað með 0.01 sec eins og gerðist hjá mér fyrir nokkru og ég er ósáttur þar sem ég hafði Gti sunny á 1.3 accent út startið og brautina :? (140 hö vs 85 hö) :twisted:
svo ekki kvarta... það eru til meira en 500 aðferðir sem gætu orsaka að þið gætu tapið spyrnu s.s. ýmislegar bilanir , lélegt start , spól á brautinni og útaf , hinn bílinn keyrir í hliðina á ykkur , dekk springur , affelgast og svona , tapa í sec flokki með að slá af á endakaflanum , fara yfir ykkar tíma , spóla í startinu , drepa á bílnum í startinu og fleiri.
-
Ætti sá sem að fer á betri tíma ekki bara að vera færður upp í næsta flokk eða? Það er nottla graut fúlt að detta út ef að maður nær allt í einu fullkomnu starti eða því um líkt
-
Ég ætlaði að versla mér Non street legal kvartmílubíl en svo sé ég allt í einu auglýst að það verði keyrt í sekondu flokkum og hvað haldið þið að ég hafi gert?
Einmitt ég hætti við allt saman og ætla að keppa á konu bílnum. Það er líka miklu ódýrara.
-
Ég ætlaði að versla mér Non street legal kvartmílubíl en svo sé ég allt í einu auglýst að það verði keyrt í sekondu flokkum og hvað haldið þið að ég hafi gert?
Einmitt ég hætti við allt saman og ætla að keppa á konu bílnum. Það er líka miklu ódýrara.
En það er hundleiðinlegt,nema frúin sé á þvílíkum kagga.
Kvartmíla snýst um það að fara hratt og ég ætla að fara eins hratt og druslan kemst sama á hvaða sekundu það verður og svo bara vinna í að fara enn hraðar,mér er alveg sama um einhverja dollu druslu,dellan liggur í því að fara hraðar.
Ekki líst mér á þessa sekundu flokka en ég hef EKKI prufað þá og það er almenn kurteisi að smakka áður en maður segir nei takk.
-
Ég er alveg sammála því en ég get ómögulega keypt bíl að utan sem er gerður fyrir ákveðna flokka tegund þegar alltaf er verið að hræra í þessum flokkum.
p.s. kannski er ég bara þver og þrjóskur.
-
Alls ekki það eru allir búnir að fá ógeð á flokkaruglinu.
Ég er að vona að þetta sekúndu rugl sé meiriháttar og allir verði sælir með þá,þá er hægt að hætta að spá í þessu og kaupa sér/breyta sínum bíl eins og hver vill miðað við fjárhag og áhuga.
Mig langaði og langar að keppa í SE enda búinn að vera að smíða bíl í fjögur ár í þann flokk.
-
Þetta er ekki svo galið.
Bara að fjölmenna á góðvirðis Föstudögum og keppa þá við tímann, mæta svo til kepnis og þú veist alveg hver takmörk ykkar bílsins eru, en samt það er "auðveldara" (ég er ekki að segja að þetta sé auðvelt) Fyrir okkur turbo gaurana að laða okkur að tímunum,
En þetta fyrirkomulag hentar mér mjög vel þar sem ég er með non turbó bíl með 2.5 vél með túrbínu, og ég var hálfpartinn utanflokkar, ég gat verið í OF en ég er ekkert að fara 10 eithvað þanni að það féll um sjálft sig.
Er það ekki meiga ekki allir vera með í sínum flokki sama hvað hann er búinn að gera við bílinn??
Þetta gerir mér kleift að eiga mögulega á að vinna en ekki vera með svona
kjaftæði að vera með bara til að vera með en ekki til að vinna. Búlshit það vilja allir vinna.
Þanni að ég held að þetta sé flott og er viss um að það verði fleiri skráningar í kepnir í sumar.
-
Búlshit það vilja allir vinna.
.
Fyrir mér er það bara bónus en ALDREI skal ég lyfta fótnum af gjöfinni til að VINNA.
Ég væri alsæll ef ég næði því að vinna SE flokkinn það er allt annað mál.
-
bull að bara vera til að vinna.... þá gæti margir bara sleppt því að mæta þarna og keppa. bara kickið og adrealínið er nóg fyrir mig , en auðvitað er það plús að vinna , en ég myndi frekar vilja 12 bíla flokk 3 skera sig úr , og keppa þá við restina . ekki til að vera nr 1 ..... Væri þá betra að senda hina bara heim og horfa á hina 3 ?
-
bull að bara vera til að vinna.... þá gæti margir bara sleppt því að mæta þarna og keppa. bara kickið og adrealínið er nóg fyrir mig , en auðvitað er það plús að vinna , en ég myndi frekar vilja 12 bíla flokk 3 skera sig úr , og keppa þá við restina . ekki til að vera nr 1 ..... Væri þá betra að senda hina bara heim og horfa á hina 3 ?
Þetta er rétti andinn,hafa gaman af sportinu og félagskapnum og allt annað er plús.
-
Svo er ég alltaf að reyna að fá pabba til að keppa líka en hann er á Durango r/t með blower og fullt af gramsi ætli að tækið sé ekki að nálgast 400 hestana.
-
Þetta er ekki svo galið.
Bara að fjölmenna á góðvirðis Föstudögum og keppa þá við tímann, mæta svo til kepnis og þú veist alveg hver takmörk ykkar bílsins eru, en samt það er "auðveldara" (ég er ekki að segja að þetta sé auðvelt) Fyrir okkur turbo gaurana að laða okkur að tímunum,
En þetta fyrirkomulag hentar mér mjög vel þar sem ég er með non turbó bíl með 2.5 vél með túrbínu, og ég var hálfpartinn utanflokkar, ég gat verið í OF en ég er ekkert að fara 10 eithvað þanni að það féll um sjálft sig.
Er það ekki meiga ekki allir vera með í sínum flokki sama hvað hann er búinn að gera við bílinn??
Þetta gerir mér kleift að eiga mögulega á að vinna en ekki vera með svona
kjaftæði að vera með bara til að vera með en ekki til að vinna. Búlshit það vilja allir vinna.
Þanni að ég held að þetta sé flott og er viss um að það verði fleiri skráningar í kepnir í sumar.
Það vantar aldrei afsakanir hjá mönnum fyrir að koma ekki í keppni. Menn eru alltaf til í að koma á föstudögum af því að þá eru þeir ekki búnir að skuldbinda sig í að keppa og geta bara sagt "nei hann er bensínlaus". Þú hefðir auðveldlega getað verið með í GT-flokk og mig minnir nú að þú hafir mætt einu sinni og félagi þinn einu sinni, eða hvort hann var skráður í RS man ég ekki. GT-flokkur hefur þetta í sínum reglum "Setja má forþjöppur á bíla sem ekki koma original með forþjöppur" og ég hef sjálfur séð bíl eins og þinn með 2,5 vél fara á sléttum 10 sek. í Svíþjóð þannig að þú hefðir getað tekið GT-flokkinn all verulega í nefið. Það er flott að þú ert með túrbó í bimmanum en þú virðist ekkert nota það að neinu viti.
Kv. Nóni, með æsing. :D
-
Þetta er ekki svo galið.
Bara að fjölmenna á góðvirðis Föstudögum og keppa þá við tímann, mæta svo til kepnis og þú veist alveg hver takmörk ykkar bílsins eru, en samt það er "auðveldara" (ég er ekki að segja að þetta sé auðvelt) Fyrir okkur turbo gaurana að laða okkur að tímunum,
En þetta fyrirkomulag hentar mér mjög vel þar sem ég er með non turbó bíl með 2.5 vél með túrbínu, og ég var hálfpartinn utanflokkar, ég gat verið í OF en ég er ekkert að fara 10 eithvað þanni að það féll um sjálft sig.
Er það ekki meiga ekki allir vera með í sínum flokki sama hvað hann er búinn að gera við bílinn??
Þetta gerir mér kleift að eiga mögulega á að vinna en ekki vera með svona
kjaftæði að vera með bara til að vera með en ekki til að vinna. Búlshit það vilja allir vinna.
Þanni að ég held að þetta sé flott og er viss um að það verði fleiri skráningar í kepnir í sumar.
Það vantar aldrei afsakanir hjá mönnum fyrir að koma ekki í keppni. Menn eru alltaf til í að koma á föstudögum af því að þá eru þeir ekki búnir að skuldbinda sig í að keppa og geta bara sagt "nei hann er bensínlaus". Þú hefðir auðveldlega getað verið með í GT-flokk og mig minnir nú að þú hafir mætt einu sinni og félagi þinn einu sinni, eða hvort hann var skráður í RS man ég ekki. GT-flokkur hefur þetta í sínum reglum "Setja má forþjöppur á bíla sem ekki koma original með forþjöppur" og ég hef sjálfur séð bíl eins og þinn með 2,5 vél fara á sléttum 10 sek. í Svíþjóð þannig að þú hefðir getað tekið GT-flokkinn all verulega í nefið. Það er flott að þú ert með túrbó í bimmanum en þú virðist ekkert nota það að neinu viti.
Kv. Nóni, með æsing. :D
Það er rétt hjá þér
Ég skráði mig í RS flokk, en ég var meira að svindla heldur meira en nokkur annar því að minn bíll var ekki með upprunalegri blokk eins og RS reglur sögðu, ég var meira að segja með versta tímann þar. náði 13.57 samt sem áður, hefði átt að fara beint í OF flokkinn, dróg mig úr keppni eftir að ég sá vökvastýris dropa undir bílnum sem kom svo í ljós að var ekki neitt, geðveikt súr að hafa dregið mig úr keppni í einu keppninni sem ég hef tekið þátt í. :(
Ef stefán hefði farið með 2.5 vélina og túrbó í GT þá hefði hann setið vel á eftir í 14.1 með opið drif og joke uppsetningu fyrir kvartmílu(35psi í dekkjunum og svona) hann var að keyra 5psi sem er ekki nóg til að hafa áhrif á úrslit í þeim flokki, hann gat ekki farið í RS þar sem að hann hefði kannski átt betri möguleika því að þá hefði hann uppreiknast yfir leyfða vélarstærð sem að mig minnir var 2.3 + turbo
Sjáum hvað sumarið gerir fyrir túrbóið, engin ástæða að vera sprengja vélar hvert sumar. En það verður gott að vera með kveikju seinkun og geta still bensínið eftir boosti.
Ég ætla mér að taka þátt og þá í 12.9-13.9 flokknum, ef ég kemst undir 12.9 þá kalla ég mig sigurverannann, þar sem að það er takmarkið. að ná undir 13 með 3lítra NA vél í götubíl á low profile og þungum "17 og alles.
Sumarið verður bara gamann
-
Það er rétt hjá þér
Ég skráði mig í RS flokk, en ég var meira að svindla heldur meira en nokkur annar því að minn bíll var ekki með upprunalegri blokk eins og RS reglur sögðu, ég var meira að segja með versta tímann þar. náði 13.57 samt sem áður, hefði átt að fara beint í OF flokkinn, dróg mig úr keppni eftir að ég sá vökvastýris dropa undir bílnum sem kom svo í ljós að var ekki neitt, geðveikt súr að hafa dregið mig úr keppni í einu keppninni sem ég hef tekið þátt í. :(
Ef stefán hefði farið með 2.5 vélina og túrbó í GT þá hefði hann setið vel á eftir í 14.1 með opið drif og joke uppsetningu fyrir kvartmílu(35psi í dekkjunum og svona) hann var að keyra 5psi sem er ekki nóg til að hafa áhrif á úrslit í þeim flokki, hann gat ekki farið í RS þar sem að hann hefði kannski átt betri möguleika því að þá hefði hann uppreiknast yfir leyfða vélarstærð sem að mig minnir var 2.3 + turbo
Sjáum hvað sumarið gerir fyrir túrbóið, engin ástæða að vera sprengja vélar hvert sumar. En það verður gott að vera með kveikju seinkun og geta still bensínið eftir boosti.
Ég ætla mér að taka þátt og þá í 12.9-13.9 flokknum, ef ég kemst undir 12.9 þá kalla ég mig sigurverannann, þar sem að það er takmarkið. að ná undir 13 með 3lítra NA vél í götubíl á low profile og þungum "17 og alles.
Sumarið verður bara gamann
Þetta er rétti andinn, bara koma og gera eitthvað almennilegt, svo á hann Stefán auðvitað að blása meira í þennan mótor, það er ekkert gaman að hafa mótorinn í hálfgerðri andnauð.
Ert þú þá Gunnar og hann Stefán, nú er ég búinn að ná þessu. Mér finnst að menn eigi að skirifa nafnið sitt undir póstana svo að maður geti betur áttað sig á hlutunum. Það er til dæmis hægt að hafa hakað í reit þar sem stendur
"Bæta við undirskrift (undirskrift er hægt að breyta í þinni uppsetningu)".
Þetta er hið besta mál því þá þarf maður ekki alltaf að skrifa nafnið sitt en allir þekkja mann.
Kv. Nóni (þekktur)
-
Já 1 bar er ágætis byrjun.