Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Vettlingur on March 24, 2005, 13:08:23

Title: Snjóþungalausn
Post by: Vettlingur on March 24, 2005, 13:08:23
Eftir marga snjóþunga vetur hér á Akranesi hefur skólanefndin fest kaup á góðri upphækkaðri skólarútu. Ég er búinn að sækja um sem bílstjóri.
 :lol:
Páskakveðjur af Skaganum
Maggi