Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Rover on March 22, 2005, 17:30:20
-
Mér langar að forvitnast um Aspen og hvernig bílar þetta voru/ eru. Ég veit að allaveganna í se týpuni þá er 6 cylindra vél.
Mér stendur einn svona til boða og langaði að forvitnast um kram og reynslu á þessum bílum.
Kv. Rover
-
Erum við þá að tala um 2ja dyra med stokk?
ef svo er þá er alavega möguleiki að gera skemmtilega og jafnvel fallega græju úr þessu...
en það er náttúrulega liðónýtt að hafa sexu í essu..
annars eru þetta léttir og skemmtilegir bílar
-
ef svo er þá er alavega möguleiki að gera skemmtilega og jafnvel fallega græju úr þessu...
svona einsog þessi kanski http://4wheeldrive.about.com/library/uc/ucgraphics/sandieThumb.jpg
-
nei... alls ekki eins og þessi
-
Dogde Aspen boddýið er ekki ólíkt þessu boddy.
-
Þessi er nú 4 dyra SE. Hann er með 6 cylindra línu, það var nú talað um að það hefði verið smá kraftur í þessu :lol: Ég var nú bara að spá og spekúlera um þetta.
-
vinur minn á svoleiðis bíl.. við settum í hann 360 allveg skítfúla úr jeppa og hann virkaði fínt..
ég mæli nú ekki með því að hafa sexuna í þessu.. lítið gaman að því.
en ef þú ætlar að setja 8cyl í hann þá þarftu örugglega að skifta um afturhásingu... held það se bara 7 1/4 drif í sexubílunum...
en betra væri að hafa 2ja dyra bíl.. það er nóg til af þeim líka og kosta ekkert voðalega
en það er misjafn smekkur manna