Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: jonthorir on March 20, 2005, 13:50:43

Title: Getur einhver gefið upplýsingar um gulan Trans Am
Post by: jonthorir on March 20, 2005, 13:50:43
Getur einhver sagt mér deili á gulum Trans Am sem að situr uppi á höfða, rétta hjá Ísdekk og Agli Árnasyni? Vantar nafn á eiganda ef að hægt er að láta það uppi og ef einhver veit eitthvað um bílinn þá væri það vel þegið. :roll:
Title: það sem ég er búinn að gramsa upp um þennan Trans Am
Post by: íbbi... on April 11, 2005, 02:58:50
Hann er beinskiptur, hef eikkað heyrt að hann sé með 350 mótor og að hann hafi verið rosa tæki á sínum tíma og eikkerstaðar las ég hérna að eikker svona 3gen Transi eins og þessi gulur og beinskiptur hafi verið 400HÖ. þetta er öruglega sá bíll. það er búyið að ryðbæta gólfið í þessum bíl og það eru bara 2 frammsæti(farþegasætið er i skottinu).
Hann er ekinn í heildina 277þ mílur(440þ km.)
Title: jæja
Post by: Boggi on April 11, 2005, 13:16:51
Ég held að við þurfum aðeins að fara kanna þessa km tölu..... ég hef enga trú á að það sé búið að keyra hann á fimmta hundrað þúsund....


Kv Bossi