Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Vettlingur on March 13, 2005, 16:00:31

Title: Topplúga óskast
Post by: Vettlingur on March 13, 2005, 16:00:31
Mig vantar svona gamaldags topplúgu sem menn  voru að klína á bíla í gamla daga. í góðu ástandi, eru ekki einhverjir sem eiga svona liggjandi uppi á hillu.
málin á henni væru æskileg 45 x55 utanmál.
Hún á ekki að fara á Camaro, :wink:
Maggi sími 4311061
Bjössi sími 6987310
Það er eiginlega Bjössa sem vantar lúguna á húsbíl.