Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nonni on March 13, 2005, 00:25:32
-
Nú þarf ég að fara að kaupa innvols í 400 chevy small block, sem fer líklegast í 406.
Planið er að hafa innvolsið í vandaðri kantinum, og þetta má kosta um $1500-1-$2000. Um er að ræða stimpla, stangir og sveif, og þetta þyrfti helst allt að vera balanserað.
Getið þið mælt með einhverju ákveðnu fyrirtæki eða aðila sem á svona hluti á góðu verði.
Kv. Jón H.
-
http://www.shafiroff.com/350ra.asp
svo eru speedomotive með flott dót á frábæru verði.
http://www.speedomotive.com/
-
og svo þessir,Harry Herlufsen keypti hjá þeim short block.
http://www.ohiocrank.com/rotating.html
-
hérna er allt fyrir 400 6.6liter chevy small block 1gen
http://store.summitracing.com/default.asp? target=eadvsearch.asp&SearchType=Engine
Einnig er gott að panta hjá summit racing í gegnum shopusa.is það hefur reynst mér vel
Kv.Kristján
-
Takk fyrir þessa linka. Ég er búinn að liggja yfir þessu :) Nú er bara að koma blokkinni í Kistufell til að sjá hvort allt sé ekki eins og það á að vera.
Kv. Jón H.