Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Anton Ólafsson on March 12, 2005, 23:42:14
-
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldin þann annan apríl kl 13:00 í Félagsheimili Klúbbsins að Frostagötu ,Árshátíð verður um kvöldið allt nánar auglýst síðar.
Stjórn Bílaklúbbs AKureyrar
-
Aðalfundi hefur verið frestað, nánar auglýst eftir helgi.
Stjórn B.A.
-
sælir meðlimir í B.A ég var að velta fyrir mér, er kominn ný heimasíða hjá klúbbnum. er oft að kíkja og það eru alltaf sama októberfestið hjá ykkur :lol: :D
-
Við erum bara enn fullir síðan í oktober
-
ok meinar :D það er gott að geta haldið svona góðu filleryi í langan tíma 8) :D
Kveðja:
Dóri G.
-
www.ba.is