Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Nóni on March 12, 2005, 11:02:54

Title: Dyno video af SAABinum!
Post by: Nóni on March 12, 2005, 11:02:54
Já félagar, það er í gangi vídeo af dynomælingum uppi í borgó á örðum spjallþráðum, ef menn kíkja á http://www.icesaab.net geta þeir séð SAABinn í full actoin í Tækniþjónustunni.


Kv. Nóni
Title: Dyno video af SAABinum!
Post by: firebird400 on March 12, 2005, 12:12:09
:shock:  nau hau þetta er bara eins og maður sér í útlöndum maður :D

400 plús er afar impressive, verður gaman að sjá hann í sumar.

Til hamnigju með hann