Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: torque501 on March 11, 2005, 09:39:08

Title: góður "daily driver"
Post by: torque501 on March 11, 2005, 09:39:08
vw vento 96 1.8, vínrauður og svört innrétting, ekinn ca 140þús, nýtt í bremsum, ný kerti og kertaþræðir, ný nelgd vetrardekk undir honum og sumardekk fylgja á stálfelgum. sk 05 í desember. sparneytinn bíll verðh. 420þús. skoða ýmis skipti.