Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 440sixpack on March 11, 2005, 07:07:47
-
Það væri gaman að vita hvernig ykkur finnst svo DVD diskurinn af Sumarmótinu 2004 (Vöðvabílar Íslands).
Kveðja Tóti
-
Kalli málari kannaðist ekkert við að diskurinn minn væri hjá honum!!Er hann í klúbbnum kannski??
-
Ég fé minn bara ekki til að virka!
-
Minn virkar ekki heldur, ég á eftir að prófa hann í tölvunni en DVD spilarinn sá ekkert á honum :?
-
Diskurinn minn virkar alla vega í tölvunni en ég hef ekki prófað hann í dvd-spilara, annars hef ég gaman af honum :)
-
Er búinn að prufa diskinn í þremur dvd spilurum þar af einum sem spilar allt og hann virkar ekki í neinum þeirra, en hann virkar í tölvunni. :cry:
Hvað er til ráða????????????????? :wink:
-
nota tölvuna?
-
skrýtið ég gat spilað þetta heima og á spilaranum hjá KK, hringi í fagmannin á morgun og kanna þetta, læt vita síðar.
-
Hann virkaði hjá mér í Pioneer heimabíó spilara sem tekur flest.
Videoið er bara fínasta afþreying. Maður sá soldið eftir því að hafa ekki mætt.
Verður þetta haldið aftur í sumar???
-
Hann virkaði ekki í mínum dvd spilara.
-
Flottur diskur,spilast fínt í mínum,hann er samt engin universal alæta.