Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Fannar on March 06, 2005, 21:23:14
-
ekki veit einhver um þennan bird?
numerið af honum er IX-524 :D
og mig langar allveg ótrulega að eignast þennan bíl.
gott væri ef einhver vissi hvort hann sé til sölu ;)
mynd af gripnum
(http://www.simnet.is/ingla/image/1983%20isl%20Pontiac%20Firebird.gif)
mig langar í þennan bíl útaf numerinu.. hann ber numerið IX-524 en transinn minn ber numerið IX-525 :D
-
þetta er alveg örugglega bíllinn hans Árna, hann heitir Arni-Snær hérna á spjallinu!
-
þetta er bíllinn hans árna og hann er enganveginn til sölu að ég best veit