Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Ingvar jóhannsson on March 04, 2005, 21:25:40

Title: 13" tommu álfelgur og sumardekk
Post by: Ingvar jóhannsson on March 04, 2005, 21:25:40
Til sölu: 13" tommu fondmetal álfelgur og sumardekk 175/70 13.  Tvær  eru eins og nýjar og á hinum tveimur er farið að sjá á.  Tvö dekkjanna eru óslitin og hin komin hálfa leið.   Verð 15000.
S. 8651709
eða tölvupóstur