Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: gstuning on March 04, 2005, 14:26:17

Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: gstuning on March 04, 2005, 14:26:17
Ég er að rannsaka aðeins V8 bíla á íslandi og er að spá hvað kvartmílutæki íslands eru að snúast

Þá bæði minni vélar, 286(eða var það 289)cui og svo yfir 400cui
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: firebird400 on March 04, 2005, 15:13:06
Ég er með útsláttinn hjá mér í 5700 RPM

455 cid. 040" yfir

Minnir að hún sé þá komin í 462 cid. eða einhvað álíka
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: Einar K. Möller on March 04, 2005, 15:45:40
Pontiac 455cid BB -> 456.0cid -> .040" yfir 464.8cid :)
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: Þráinn on March 04, 2005, 16:52:45
Torfærugrindin hjá Helga (gæran) er með 350 hann er með útsláttinn á henni 8800 RPM með noz
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: firebird400 on March 04, 2005, 17:53:07
Quote from: "Einar K. Möller"
Pontiac 455cid BB -> 456.0cid -> .040" yfir 464.8cid :)


465 cid COOL :D
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: gstuning on March 04, 2005, 18:57:56
Er einhver að runna 100hp/líter á einhverju sem er ekki gasað eða pumpað og við hvaða snúninga

Þráinn veistu hvað hann er að meika án NOZ?
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: Dodge on March 04, 2005, 20:33:29
einhverntíma var reiknað að 555 hjá einsa b væri 1000 - 1100 held ég.
og það eru einir 9 lítrar..

hinsvegar veit ég ekki hvort það var á gasi eða ekki...
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: baldur on March 04, 2005, 23:14:04
Það er á gasi.
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: firebird400 on March 04, 2005, 23:19:18
N/A V8 sem er að skila 100 HP/L. er einhvað sem við sjáum ekki hérna heima held ég. að það minnsta ekki í götubíl
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: einarak on March 05, 2005, 00:43:13
jújú blessaður vertu,  það vantar nú svosem ekki mikið í það allavega hjá sumum

b.t.w. redline hjá mér 69oo rpm
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: Krissi Haflida on March 05, 2005, 20:51:59
ég er með útslatt í 8500
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: gstuning on March 06, 2005, 20:14:25
Þið sem eruð að reva yfir 7000 ættuðu að vera fá yfir 100hp/líter gefandi nóg bensín og eins flýta og hægt er kveikju

Ég elska bara að heyra þegar menn eru að snúa vélunum sínum ,
Hljóðið sjálft sem kemur er flottast af öllu,
Skiptir ekki einu sinni mála hvernig vél það er,

Er einhver að runna meira en 100hp/líter undir 7000?
Title: alvöru v8
Post by: jeepcj7 on March 07, 2005, 00:11:53
Ég var að snúa bbc 454+0.30 8000+ á gasi pillan var 8000,hún drattaðist sjálf í ca.7400 undir álagi.

Og já fallegra sánd er ekki til.

Kveðja jeepcj7
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: ÁmK Racing on March 07, 2005, 16:20:56
Ég er með 355 í Camaronum hjá mér og ég skipti í 8000 rpm.
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: JONNI on March 08, 2005, 00:32:50
Quote from: "gstuning"
Þið sem eruð að reva yfir 7000 ættuðu að vera fá yfir 100hp/líter gefandi nóg bensín og eins flýta og hægt er kveikju

Ég elska bara að heyra þegar menn eru að snúa vélunum sínum ,
Hljóðið sjálft sem kemur er flottast af öllu,
Skiptir ekki einu sinni mála hvernig vél það er,

Er einhver að runna meira en 100hp/líter undir 7000?


Það er líka flott þegar stöng kemur út um hliðina á blokkinni á yfir 7000RPM.

Annars snúst þetta aðallega um samskipti milli borstærð, slaglengd, stangarlengd og stimpilhæð (staðsetningu stimpils á stöng) punktur.

Kv, JSJ
Title: Æjislett mar..
Post by: eva racing on March 08, 2005, 02:13:00
Að borða smá mold (svona til að ná jarðsambandi)....

   Það er ENGINN að skila 100 hp. pr L. (miðað við uppgefnar forsendur) hér frekar en annarsstaðar.  
    Eini mælikvarðinn sem við höfum er reiknistokkar/töflureiknar út frá hraða á braut og þyngd.  Sem gefur MEÐALTALSHESTÖFL þannig að það nær þessu enginn (svo er til hjóladyno, sem er líka hestöfl útí hjól. ekki meðaltal þó)
    Það eru bara einhverjar HONDUR og svo mótorhjól,  sem eru að rönna 1 hp/cc hér einsog annarsstaðar  Og ef sándið á snúning er ofur þá er helst að vera með litla mótora sem þola mikinn snúning alla daga td. 3500 cc Rangerover /Buick eða sambærilegt.  Svo eru til loftslípirokkar sem sánda alveg æðislega (enda ekki stangir og stimplar til að tefja þá)

 Og svo kemur::  Iss piss, frændi minn á þvottavél sem.........

   Kær kveðja frá mínuspólnum.
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: komrad on March 08, 2005, 14:32:18
hve hratt má snúa 350 stock ?
þegar ég fer yfir 5000-5200rpm fer ég að missa afl
rautt í 5000
Title: Re: Æjislett mar..
Post by: gstuning on March 08, 2005, 15:33:37
Quote from: "eva racing"
Að borða smá mold (svona til að ná jarðsambandi)....

   Það er ENGINN að skila 100 hp. pr L. (miðað við uppgefnar forsendur) hér frekar en annarsstaðar.  
    Eini mælikvarðinn sem við höfum er reiknistokkar/töflureiknar út frá hraða á braut og þyngd.  Sem gefur MEÐALTALSHESTÖFL þannig að það nær þessu enginn (svo er til hjóladyno, sem er líka hestöfl útí hjól. ekki meðaltal þó)
    Það eru bara einhverjar HONDUR og svo mótorhjól,  sem eru að rönna 1 hp/cc hér einsog annarsstaðar  Og ef sándið á snúning er ofur þá er helst að vera með litla mótora sem þola mikinn snúning alla daga td. 3500 cc Rangerover /Buick eða sambærilegt.  Svo eru til loftslípirokkar sem sánda alveg æðislega (enda ekki stangir og stimplar til að tefja þá)

 Og svo kemur::  Iss piss, frændi minn á þvottavél sem.........

   Kær kveðja frá mínuspólnum.


Það er svosem rétt að enginn veit í raun hversu mikið afl er verið að framleiða,

ég ætti að ná 100hp/líter í sumar

Það á nú alveg að ná 100hp/líter með square mótor í og um 7000
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: baldur on March 08, 2005, 19:12:17
Það fer náttúrulega allt eftir nýtni vélarinnar Gunni. Það er erfiðara að fá góða rýmisnýtingu með 2 ventla á cylinder. Sérstaklega ef að vélin er mjög stór, þá eru meiri vandamál með brunahraða líka.
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: TONI on March 08, 2005, 23:24:39
Mig er farið að langa að sjá mynd af V8 græjunni hanns Vals snúast í hrauninu (dragganum), seigðu mér kæri Valur, hvað snérist græjan hjá þér í hrauninu, þ.e.a.s marga hringi.

Kemur þessari umræðu kannski ekkert við enn jú V8 græja að snúast, dugði til að rifja þetta upp.
Title: Hvað eru íslensku V8 græjurnar að snúast?
Post by: gstuning on March 09, 2005, 10:32:38
Quote from: "baldur"
Það fer náttúrulega allt eftir nýtni vélarinnar Gunni. Það er erfiðara að fá góða rýmisnýtingu með 2 ventla á cylinder. Sérstaklega ef að vélin er mjög stór, þá eru meiri vandamál með brunahraða líka.


Samt sem áður, þá ætti að vera hægt að fiska 100hp/líter
það geta allar vélar gert það , fer bara eftir í hvaða snúningum það þarf