Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: gstuning on March 04, 2005, 14:24:27
-
Hefur einhver á íslandi keyrt innspýtingar kerfi
þ.e standalone kerfi?
Ef ekki , Afhverju í ósköpunum ekki?
-
Ég er með einn Chevrolet 400 mótor með tölvustýrðri innspýtingu og kveikju á mínum snærum.
Svo er Holley innspýting í bláa Willysnum með 540 mótornum. Ég man eftir einhverjum sem var að auglýsa eftir hjálp við að stilla Holley innspýtingu hér á kvartmíluspjallinu, það var 350 ofaní 3rd gen Camaro minnir mig.
Corvettan hans Steingríms (LT1 og Procharger) er með F.A.S.T tölvu.
-
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.
En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.
Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum
-
Þetta gefur breiðara powerband heldur en gamli karburatorinn, getur gefið meira afl og í öllum tilfellum betri notkunareiginleika, betra transient response og þess háttar. Blöndungurinn getur verið fínn í kvartmílubíl en ég myndi aldrei vilja sjá svoleiðis í bíl sem þarf að gera eitthvað meira en bara að starta í gang á heitum sumardegi og keyra beint áfram á botngjöf nokkra metra og drepa svo á. Hinsvegar er þetta dýrara og sumir vilja meina að þetta sé flóknara líka.
-
Síðast þegar ég vissi var Accel DFI í Willysnum hans Sæma.
-
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.
En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.
Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum
Þú veist að ég veit það fullvel :)
Það sem ég sé með innspýttingu er upplausn á tjúningunni,
t,d efast ég um að þú getir stillt venjulegan blöndung á 16 mismunandi snúningsstigum við 16 mismiklar inngjafir, og sama í kveikjunni,
Hvernig er það með mixtúrumælingar hérna heima við, eru menn að mæla
gas hita
0.1-1volta súrefnisskynjarar
0.1-3volta súrefnisskynjarar
0.1-5volta súrefnisskynjarar
Eða eru menn bara að giska á þetta og hvað butt dynoið segir þeim
Hvernig ert þú að mæla baldur?
-
Síðast þegar ég vissi var Accel DFI í Willysnum hans Sæma.
Mig minnti að það hefði verið Holley, but I could be wrong. Man bara að það voru svona sirka 8 snúningstakkar á apparatinu.
-
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.
En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.
Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum
Þú veist að ég veit það fullvel :)
Það sem ég sé með innspýttingu er upplausn á tjúningunni,
t,d efast ég um að þú getir stillt venjulegan blöndung á 16 mismunandi snúningsstigum við 16 mismiklar inngjafir, og sama í kveikjunni,
Hvernig er það með mixtúrumælingar hérna heima við, eru menn að mæla
gas hita
0.1-1volta súrefnisskynjarar
0.1-3volta súrefnisskynjarar
0.1-5volta súrefnisskynjarar
Eða eru menn bara að giska á þetta og hvað butt dynoið segir þeim
Hvernig ert þú að mæla baldur?
Sú aðferð sem er víst stundum notuð á öflugustu bílunum er að mæla eldsneytismagnið sem er notað í ferðinni og áætla blönduna svona sirka miðað við það loftmagn sem á að þurfa fyrir þetta afl.
Flestir blöndungsbílar eru bara stilltir eftir butt dynoinu.
Ég veit að menn eru mikið farnir að nota dataloggera úti sem skrá niður afgashita á hverjum cylinder ásamt öðrum upplýsingum í hverri ferð.
Hvar hefur þú séð 0-3V og 0-5V súrefnisskynjara Gunni?
Ég er að nota Tech-Edge 1.0 'wideband', með NTK L1H1 skynjara. Þetta er ómerkileg opamp rás sem stýrir straumnum í skynjaranum til þess að núlla hann út, og svo er búið til spennugildi út frá straumnum sem á að marka lambda gildi. Ef það er enginn straumur þá er það 1.0 lambda og blandan 14.7:1 miðað við bensín. Í þessum controller þýðir það 2.5 volt út, en síðan hækkar spennan eða lækkar eftir straumstefnu í gegnum feedback lúppuna.
-
Það eru margir komnir með bæði Holley og Edelbrock innspítingar.
En Gunni, þetta er ekkert einhver ofur orkulausn ef þú heldur það.
Oftar en ekki er þetta bara vesen og leiðindi, það er hægt að ná fínni orku með gamla góða tornum
Þú veist að ég veit það fullvel :)
Það sem ég sé með innspýttingu er upplausn á tjúningunni,
t,d efast ég um að þú getir stillt venjulegan blöndung á 16 mismunandi snúningsstigum við 16 mismiklar inngjafir, og sama í kveikjunni,
Hvernig er það með mixtúrumælingar hérna heima við, eru menn að mæla
gas hita
0.1-1volta súrefnisskynjarar
0.1-3volta súrefnisskynjarar
0.1-5volta súrefnisskynjarar
Eða eru menn bara að giska á þetta og hvað butt dynoið segir þeim
Hvernig ert þú að mæla baldur?
Sú aðferð sem er víst stundum notuð á öflugustu bílunum er að mæla eldsneytismagnið sem er notað í ferðinni og áætla blönduna svona sirka miðað við það loftmagn sem á að þurfa fyrir þetta afl.
Flestir blöndungsbílar eru bara stilltir eftir butt dynoinu.
Ég veit að menn eru mikið farnir að nota dataloggera úti sem skrá niður afgashita á hverjum cylinder ásamt öðrum upplýsingum í hverri ferð.
Hvar hefur þú séð 0-3V og 0-5V súrefnisskynjara Gunni?
Ég er að nota Tech-Edge 1.0 'wideband', með NTK L1H1 skynjara. Þetta er ómerkileg opamp rás sem stýrir straumnum í skynjaranum til þess að núlla hann út, og svo er búið til spennugildi út frá straumnum sem á að marka lambda gildi. Ef það er enginn straumur þá er það 1.0 lambda og blandan 14.7:1 miðað við bensín. Í þessum controller þýðir það 2.5 volt út, en síðan hækkar spennan eða lækkar eftir straumstefnu í gegnum feedback lúppuna.
Bosch LM1 er 0-3volt og kallast semi-wide,
0-5v er frá WB controllernum, allaveganna sumum og hann er linear,
því mjög einfalt að logga og skoða,
5v = 10:1
0v = 20:1
Það ætti að covera nógu mikið range
Annars held að að stýri spennan sé 0-5v og ekki outputið á merkinu
Ég er alveg að deyja í að fá mér WB, og það fer nú bara alveg að gerast, það fína við þann sem ég fæ mér líklega(Innovative Technologies) er að hann getur output-að 0.1-1v til að faka NB skynjara og gæti ég því runnað svona lítinn mælir, en unitið kemur með displayi hvort eð er. Svo er maður ekki stillandi mixtúrunna alla daga,
-
Við erum með 0-5v WB skynjara í Vettunni.
FAST kerfið kemur með þessum option.
Kerfið notar hann til að leiðrétta sig, upp að ákveðnu marki.
Maður setur upp töflu með A/F gildunum sem maður vill hafa
og tölvan reynir að fara eftir henni.
Sendu mér bara EP ef þú vilt kynna þér þetta betur.
-
Hér er einn hér með Pro flow : http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7009&start=0&postdays=0&postorder=asc&highlight=
Við félagarnir erum með Autronic B model a/f analyser.
Gunni
-
Hér er einn hér með Pro flow : http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7009&start=0&postdays=0&postorder=asc&highlight=
Við félagarnir erum með Autronic B model a/f analyser.
Gunni
Ég er búinn að fikta aðeins í þessu Pro flow dæmi hjá honum
og þetta er ekki beint stand alone kerfi.
Það kemur með tilbúinni uppsettningu og getur maður breytt gildunum í % +/- á nokkrum álags og snúnings sviðum.
Svona frekar einfaldara en true stand alone að mínu mati.
Við verðum að slá saman í einn alvöru dynobekk með A/F og öllu :wink:
-
eg er með svona indipendent innsprautubúnað holley commander 950 tbi
-
Við erum með 0-5v WB skynjara í Vettunni.
FAST kerfið kemur með þessum option.
Kerfið notar hann til að leiðrétta sig, upp að ákveðnu marki.
Maður setur upp töflu með A/F gildunum sem maður vill hafa
og tölvan reynir að fara eftir henni.
Sendu mér bara EP ef þú vilt kynna þér þetta betur.
Hvaða mixtúru eruð þið að keyra á brautinni?
Þurfið þið eitthvað að seinka kveikjunni?
Hvaða boost eruð þið að runna